*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Erlent 12. október 2021 14:32

Musk hæðist að Bezos

Elon Musk minnti Jeff Bezos á hvor þeirra auðjöfra situr í efsta sæti á auðmannalista Forbes.

Erlent 27. júlí 2021 17:10

Bezos gefur NASA undir fótinn

Jeff Bezos er tilbúinn að falla frá greiðslum fyrir ríflega 250 milljarða króna gegn því að fyritræki hans verði valið til að hanna tungflar.

Erlent 2. júlí 2021 17:45

Hitnar í kolunum í geim­kapp­hlaupinu

Richard Bran­son ætlar að verða fyrsti geim­flauga­frum­kvöðullinn til að fara út í geim og skjóta þannig Jeff Bezos ref fyrir rass.

Erlent 7. júní 2021 12:19

Bezos í fyrsta farþegaflugi Blue Origin

Jeff Bezos hefur boðið bróður sínum í fyrsta farþegaflug Blue Origin þann 20. júlí næstkomandi.

Erlent 5. maí 2021 12:53

Hefja miðasölu í geimferðir

Blue Origin, geimflaugafyrirtæki ríkasta manns veraldar, Jeff Bezos, mun hefja sölu á geimferðarmiðum til almennings á morgun.

Erlent 11. mars 2021 12:35

Auður Buffett yfir hundrað milljarða dala

Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.

Erlent 7. janúar 2021 17:29

Elon Musk orðinn ríkasti maður heims

Elon Musk hefur tekið fram úr Jeff Bezos sem ríkasti maður heims eftir mikla hækkun hlutabréfaverðs Tesla.

Erlent 12. október 2020 11:54

Branson vill 200 milljónir dala

Geimfyrirtæki Richard Branson, Virgin Orbit, leitast eftir fjármögnun sem verðlegði fyrirtækið á milljarð Bandaríkjadala.

Bílar 23. september 2020 18:22

Amazon kaupir 1.800 rafbíla

Rafknúnir atvinnubílar frá Mercedes-Benz urðu fyrir valinu hjá Amazon. Bezos vill fá umhverfisvænasta bílaflota í heimi.

Erlent 31. ágúst 2020 18:13

Musk orðinn þriðji ríkastur í heimi

Tesluforstjórinn skrautlegi hefur komist upp fyrir Mark Zuckerberg á lista yfir ríkustu einstaklinga heims.

Erlent 30. júlí 2021 15:01

Bezos ekki lengur ríkastur

Bernard Arnault og fjölskylda sitja nú í efsta sæti auðmannalista Forbes eftir að auður Jeff Bezos lækkaði um 13 milljarða dala í dag.

Frjáls verslun 4. júlí 2021 19:01

Sprotar: Nanó verði kísill Íslands

Á meðal fjárfesta í Nanom er fjárfestingarsjóðurinn Village Global, sem er m.a. fjármagnaður af Bill Gates og Jeff Bezos.

Erlent 23. júní 2021 08:03

Vilja ekki Bezos aftur til jarðar

Yfir 60.000 manns hafa skrifað undir undirskriftalista þess efnis að fá Jeff Bezos ekki aftur til jarðar.

Erlent 12. maí 2021 09:17

Seldi í Amazon fyrir 6,7 milljarða dala

Jeff Bezos seldi hlutabréf í Amazon fyrir rúmlega 832 milljarða króna í síðustu viku.

Erlent 29. mars 2021 19:28

Reiði Bezos á bak við tíst Amazon

Amazon sendi frá sér nokkur beitt tíst um helgina, m.a. um lágmarkslaun, á sama tíma og fyrirtækið á í verkalýðsdeilum í Alabama fylki.

Erlent 2. febrúar 2021 23:10

Bezos hættir óvænt sem forstjóri Amazon

Jeff Bezos mun láta af störfum sem forstjóri Amazon ríflega aldarfjórðungi eftir að hann stofnaði félagið.

Erlent 22. desember 2020 13:29

Elon Musk trónir á toppnum

Stofnandi og forstjóri Tesla er sá milljarðamæringur sem hefur séð auðæfi sín vænkast hvað mest á þessu ári.

Erlent 7. október 2020 14:46

Auðkýfingar aldrei ríkari

Í miðjum heimsfaraldri hafa milljarðamæringar aldrei verið fleiri og hefur samanlagður auður þeirra aldrei verið meiri.

Erlent 3. september 2020 07:04

MacKenzie Scott ríkasta kona heims

Nú er Mackenzie Scott metin á um 9.200 milljarða króna en hún hyggst gefa að minnsta kosti helming auðæfa sinna.

Erlent 6. ágúst 2020 13:30

Bezos selur fyrir milljarða í Amazon

Jeff Bezos hefur selt fyrir tæplega 980 milljarða króna í Amazon á þessu ári meðal annars til að fjármagna eldflaugafélagið sitt.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.