*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Erlent 7. júní 2021 12:19

Bezos í fyrsta farþegaflugi Blue Origin

Jeff Bezos hefur boðið bróður sínum í fyrsta farþegaflug Blue Origin þann 20. júlí næstkomandi.

Erlent 5. maí 2021 12:53

Hefja miðasölu í geimferðir

Blue Origin, geimflaugafyrirtæki ríkasta manns veraldar, Jeff Bezos, mun hefja sölu á geimferðarmiðum til almennings á morgun.

Erlent 11. mars 2021 12:35

Auður Buffett yfir hundrað milljarða dala

Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.

Erlent 7. janúar 2021 17:29

Elon Musk orðinn ríkasti maður heims

Elon Musk hefur tekið fram úr Jeff Bezos sem ríkasti maður heims eftir mikla hækkun hlutabréfaverðs Tesla.

Erlent 12. október 2020 11:54

Branson vill 200 milljónir dala

Geimfyrirtæki Richard Branson, Virgin Orbit, leitast eftir fjármögnun sem verðlegði fyrirtækið á milljarð Bandaríkjadala.

Bílar 23. september 2020 18:22

Amazon kaupir 1.800 rafbíla

Rafknúnir atvinnubílar frá Mercedes-Benz urðu fyrir valinu hjá Amazon. Bezos vill fá umhverfisvænasta bílaflota í heimi.

Erlent 31. ágúst 2020 18:13

Musk orðinn þriðji ríkastur í heimi

Tesluforstjórinn skrautlegi hefur komist upp fyrir Mark Zuckerberg á lista yfir ríkustu einstaklinga heims.

Erlent 27. júlí 2020 14:14

Bezos mætir fyrir þingnefnd

Jeff Bezos, stofnandi Amazon, mun mæta fyrir þingnefnd ásamt forstjórum Apple, Alphabet og Facebook.

Erlent 14. júlí 2020 07:02

Musk ríkari en Buffett

Auðæfi Elon Musk eru metin á rúmlega 70 milljarða dollara sem er um 1 milljarði meira en auður Warren Buffett.

Tíska og hönnun 15. maí 2020 09:15

Amazon til bjargar hátískunni

Amazon kynnir nýtt framtak með Vogue. Fyrsta samstarf netrisans með hátískumerki.

Erlent 12. maí 2021 09:17

Seldi í Amazon fyrir 6,7 milljarða dala

Jeff Bezos seldi hlutabréf í Amazon fyrir rúmlega 832 milljarða króna í síðustu viku.

Erlent 29. mars 2021 19:28

Reiði Bezos á bak við tíst Amazon

Amazon sendi frá sér nokkur beitt tíst um helgina, m.a. um lágmarkslaun, á sama tíma og fyrirtækið á í verkalýðsdeilum í Alabama fylki.

Erlent 2. febrúar 2021 23:10

Bezos hættir óvænt sem forstjóri Amazon

Jeff Bezos mun láta af störfum sem forstjóri Amazon ríflega aldarfjórðungi eftir að hann stofnaði félagið.

Erlent 22. desember 2020 13:29

Elon Musk trónir á toppnum

Stofnandi og forstjóri Tesla er sá milljarðamæringur sem hefur séð auðæfi sín vænkast hvað mest á þessu ári.

Erlent 7. október 2020 14:46

Auðkýfingar aldrei ríkari

Í miðjum heimsfaraldri hafa milljarðamæringar aldrei verið fleiri og hefur samanlagður auður þeirra aldrei verið meiri.

Erlent 3. september 2020 07:04

MacKenzie Scott ríkasta kona heims

Nú er Mackenzie Scott metin á um 9.200 milljarða króna en hún hyggst gefa að minnsta kosti helming auðæfa sinna.

Erlent 6. ágúst 2020 13:30

Bezos selur fyrir milljarða í Amazon

Jeff Bezos hefur selt fyrir tæplega 980 milljarða króna í Amazon á þessu ári meðal annars til að fjármagna eldflaugafélagið sitt.

Erlent 21. júlí 2020 11:05

Bezos verðmætari en Nike og McDonalds

Auðæfi Jeff Bezos jukust um 13 milljarða dollara í gær og eru nú metin á 189 milljarða dollara.

Erlent 15. júní 2020 18:01

Jeff Bezos mun bera vitni

Forstjóri og stofnandi Amazon, Jeff Bezos, er sagður viljugur til að bera vitni í samkeppnisréttarmáli.

Erlent 1. maí 2020 17:47

Amazon seldi fyrir 11 þúsund milljarða

Tekjur Amazon jukust um fjórðung á fyrsta fjórðungi. Kostnaður vegna faraldursins vegur þó á móti.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.