*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 22. janúar 2021 19:25

Reebok endurgreiði áskriftargreiðslur

Reebok Fitness upplýsti ekki með skýrum hætti um uppsögn bindandi samnings og alls ekki um rétt til að falla frá samningi.

Innlent 14. janúar 2020 08:24

Seðlabankinn hafi brotið jafnréttislög

SÍ braut, að mati kærunefndar jafnréttismála, jafnréttislög þegar Stefán Rafn Sigurbjörnsson var ráðinn upplýsingafulltrúi bankans.

Innlent 16. nóvember 2015 08:20

Ennþá tefst útboð ríkisins á flugmiðum

Kærunefnd útboðsmála útskurðaði í apríl sl. að ríkið ætti að bjóða út farmiðakaup.

Innlent 20. júlí 2013 18:45

Skuldarar bíða afgreiðslu

Afgreiðsla mála hjá kærunefnd greiðsluaðlögunarmála hefur gengið hægt. Nú bíða 310 mál afgreiðslu.

Innlent 7. nóvember 2012 10:33

Þrjár nefndir kosta ríkið 137 milljónir króna

Undir fjármála- og efnahagsráðuneytinu eru þrjár óháðar og sjálfstæðar úrskurðarnefndir.

Innlent 22. janúar 2021 12:27

Endurgreiði 1,5 milljónir vegna skútu

Deilt var um fjárhæð staðfestingargjalds sem undanskilið var endurgreiðslu vegna afbókunar leigu á skútu.

Innlent 4. nóvember 2019 14:49

250 þúsund verður að milljón

Kæra Félags hjúkurnarfræðinga vegna málskostnaðar í töpuðu máli fyrir kærunefnd jafnréttismála fjórfaldar kostnað.

Innlent 29. apríl 2015 19:31

Ríkið átti að bjóða út farmiðakaup

Kærunefnd útboðsmála hefur lagt það fyrir íslenska ríkið að bjóða út innkaup ríkisins á flugmiðum til og frá Íslandi.

Innlent 14. júlí 2013 19:20

Geta enn falið sig í greiðsluskjóli

Fjöldi mála bíða afgreiðslu hjá kærunefnd greiðsluaðlögunarmála. Á meðan eru margir skuldarar enn í greiðsluskjóli.

Innlent 27. desember 2009 13:53

Samningar um framkvæmdir á Lyngdalsheiði standa - kæru vísað frá

Kærunefnd útboðsmála segir Klæðningu ehf. ekki hafa rift samningum

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.