Sjö verktakar buðu í byggingu nýs Kársnesskóla en lægsta tilboðið hljóðar upp á 3,2 milljarða króna.
Sveitarfélögin í Kraganum leggja til frestun fasteignaskatta og -gjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis vegna COVID-19.
Eyþór Guðjónsson og Gestur Þórisson opna baðlón árið 2021 í samstarfi við rekstraraðila Flyover Iceland.
„Fall Wow Air og annar fyrirséður samdráttur í ferðaþjónustu hefur áhrif bæði á skatttekjur og velferðarútgjöld.“
Íbúðir í fyrsta húsinu í nýju 700 íbúða hverfi vestast í Kópavogi verða afhentar í maí.
Gjöld Kópavogsbæjar aukast um 36% meðan tekjurnar aukast um fimmtung á næsta ári. Afgangur nemur 608 milljónum.
Nálega fimmtungi fleiri íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu nú en í mars. Reykjavík er undir meðaltali svæðisins.
Sjálfstæðismenn semja við Framsókn í bæði Hafnarfirði og Kópavogi, en áfram með VG í Mosfellsbæ með áherslu á fjölgun íbúða.
Þorsteinn Hjaltested hefur tvívegis áður stefnt Kópavogsbæ fyrir dóm vegna eignarnámsins árið 2007.
Nína og Sigrún taka við störfum sem útibússtjórar Landsbankans á Selfossi og í Hamraborg í Kópavogi.
Ásthildur Helgadóttir, nýr sviðstjóri umhverfissviðs Kópavogsbæjar, var áður atvinnumaður í knattspyrnu og bæjarfulltrúi.
Nature Resort semur við ÍAV um byggingu baðlóns á Kársnesi sem verður á lóðinni við hlið gömlu lóðar Wow air.
Kópavogsbær efnir til útboðs á skuldabréfum miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi.
Sigga Beinteins uppfyllti tvo æskudrauma fyrir aldarfjórðungi, en sögð klikkuð að vera að flytja út í sveit.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á bæjarstjórnarfundi í gær að lækka laun fyrir setu í bæjarstjórn um 15%.
Skipulagi og hönnun er að mestu lokið, og framkvæmdir hafnar, á byggingu 700 íbúða yst á kársnesinu næstu 5 ár.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn í Kópavogi hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta.
Bæjarstjóri Garðabæjar er tekjuhæstur sveitarstjórnarmanna samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Kópavogur á þrjá á topp tíu.
Sjálfstæðisflokkurinn og arftaki Bjartrar framtíðar, Viðreisn BF, gætu myndað meirihluta í Kópavogi samkvæmt könnun.
Níu flokkar skiluðu gildu framboði í Kópavogi, það er framboð með listabókstafina B, C, D, J, K, M, P, S og V.