*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Fólk 21. desember 2020 12:15

Jón Steindór Árnason til KEA

KEA fjárfestingafélag hefur ráðið til sín Jón Steindór Árnason sem fjárfestingastjóra með áherslu á fjárfestingar í óskráðum hlutabréfum.

Fólk 31. janúar 2020 12:12

Snorri kemur frá Wow til Kea hótela

Snorri Pétur Eggertsson er nýr í framkvæmdastjórn Keahótela, sem hafa flutt sölu- og markaðsstarf til Reykjavíkur.

Fólk 2. desember 2019 11:21

Liv nýr stjórnarformaður Keahótela

Liv Bergþórsdóttir tekur við af fjárfestinum Jonathan Rubini sem stjórnarformaður Kea hótela.

Innlent 15. apríl 2019 11:10

Pt. Capital ekki í viðræðum við Skúla

Eigandi Kea hótela og Nova segist ekki eiga í viðræðum um þátttöku í endurreisn Wow air.

Innlent 13. október 2018 15:04

Hótelrisarnir veltu 29 milljörðum króna

Útlit er fyrir að rekstur hótela á Íslandi sé að þyngjast. Hagnaður fjögurra hótelkeðja dróst saman um 28% í fyrra.

Innlent 26. júní 2018 13:11

Kea hótel mega taka yfir Sandhótel

Rannsókn leiddi í ljós að ekki verði samþjöppun á þessum markaði í kjölfar samrunans sem geti verið grundvöllur samkeppnisbresta.

Innlent 29. júní 2017 11:15

KEA kaupir Norðurlyst

KEA kaupir Norðurlyst og sameinar við Prís.

Innlent 5. apríl 2017 08:35

Verður stærsta hótel Norðurlands

Nýtt 150 herbergja hótel á Akureyri verður byggt í stíl sem passar við gömul hús á svæðinu í hjarta bæjarins.

Innlent 11. október 2016 10:53

Sakar bæjarráð um spillingu

Sigurður Guðmundsson sakar bæjarráð Akureyrar um dómgreindaleysi og spillingu vegna sölu á hlut í Tækifæri til KEA.

Innlent 16. október 2015 14:41

Hlutur Kviku í Íslenskum verðbréfum seldur

Meðal kaupenda í ÍV eru Kaldbakur, KEA og nokkrir lífeyrissjóðir.

Innlent 10. mars 2020 10:54

Óskabein selur fyrir 188 milljónir

Félagið Óskabein, sem m.a. er í eigu stjórnarmanns í VÍS, selur 20 milljónir af tæplega 50 milljón hlutum í félaginu.

Innlent 24. janúar 2020 12:11

KEA hættir við hótel á Hafnarstræti

KEA er hætt við byggingu hótels á Akureyri. Ekki fékkst fjármögnun fyrir verkefninu og bæjaryfirvöld vildu ekki bíða lengur.

Innlent 5. september 2019 13:40

KEA og Höldur kaupa í SBA-Norðurleið

KEA og Höldur hafa hvort um sig keypt 5% hlut í stærsta rútufyrirtæki Norðurlands og eiga valrétt að 15% til viðbótar.

Innlent 11. apríl 2019 07:30

Bygging hótels frestast vegna Wow

KEA skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug í fyrra. Wow air er kennt um að ekki hafi tekist að ljúka fjármögnun nýs hótels á Akureyri.

Innlent 10. júlí 2018 08:29

Jörð seld með Hótel Kötlu

Eignarhaldið er í gegnum 75% eignarhlut bandarískra fjárfestingarfélaga í Kea hótelum.

Innlent 31. júlí 2017 08:36

Kaupendur Nova vilja Kea hótel

Fjárfestar frá Alaska hyggjast kaupa þrjá fjórðu hluta í Kea hótelunum á móti íslenskum fjárfestum.

Innlent 27. apríl 2017 12:09

Hagnaður KEA 943 milljónir

Hagnaður KEA jókst um 272 milljónir á milli ára, sem er sama fjárhæð og nam tekjuaukningu félagsins sem hefur um nú um 20 þúsund félagsmenn.

Innlent 14. október 2016 13:13

Fylgdu Akureyrarbæ í blindni

Einungis eitt af fjórtán sveitarfélögum höfnuðu tilboði KEA fjárfestingarfélags í fjárfestingarfélagið Tækifæri.

Fólk 8. febrúar 2016 11:24

Björn Gíslason til KEA

Björn mun taka við umsjón með sérhæfðum fjárfestingum fyrirtækisins KEA, en hann er löggiltur verðbréfamiðlari.

Innlent 31. október 2014 09:20

Hagnaður KEA minni en í fyrra

KEA hagnaðist um 227 milljónir króna á seinasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.