*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 31. maí 2021 10:49

Tækifærismennska og stjórnleysi taki við

Stjórnendur KEA gagnrýna harðlega stefnuleysi um þróun ferðaþjónustunnar þegar ferðamennska er að hefjast á ný eftir COVID.

Fólk 21. desember 2020 12:15

Jón Steindór Árnason til KEA

KEA fjárfestingafélag hefur ráðið til sín Jón Steindór Árnason sem fjárfestingastjóra með áherslu á fjárfestingar í óskráðum hlutabréfum.

Fólk 31. janúar 2020 12:12

Snorri kemur frá Wow til Kea hótela

Snorri Pétur Eggertsson er nýr í framkvæmdastjórn Keahótela, sem hafa flutt sölu- og markaðsstarf til Reykjavíkur.

Fólk 2. desember 2019 11:21

Liv nýr stjórnarformaður Keahótela

Liv Bergþórsdóttir tekur við af fjárfestinum Jonathan Rubini sem stjórnarformaður Kea hótela.

Innlent 15. apríl 2019 11:10

Pt. Capital ekki í viðræðum við Skúla

Eigandi Kea hótela og Nova segist ekki eiga í viðræðum um þátttöku í endurreisn Wow air.

Innlent 13. október 2018 15:04

Hótelrisarnir veltu 29 milljörðum króna

Útlit er fyrir að rekstur hótela á Íslandi sé að þyngjast. Hagnaður fjögurra hótelkeðja dróst saman um 28% í fyrra.

Innlent 26. júní 2018 13:11

Kea hótel mega taka yfir Sandhótel

Rannsókn leiddi í ljós að ekki verði samþjöppun á þessum markaði í kjölfar samrunans sem geti verið grundvöllur samkeppnisbresta.

Innlent 29. júní 2017 11:15

KEA kaupir Norðurlyst

KEA kaupir Norðurlyst og sameinar við Prís.

Innlent 5. apríl 2017 08:35

Verður stærsta hótel Norðurlands

Nýtt 150 herbergja hótel á Akureyri verður byggt í stíl sem passar við gömul hús á svæðinu í hjarta bæjarins.

Innlent 11. október 2016 10:53

Sakar bæjarráð um spillingu

Sigurður Guðmundsson sakar bæjarráð Akureyrar um dómgreindaleysi og spillingu vegna sölu á hlut í Tækifæri til KEA.

Innlent 20. maí 2021 09:14

3,8 milljarða gjaldþrot K acquisition

Þrotabú félags sem stofnað var utan um kaup á Keahotels árið 2017 var eignalaust og námu lýstar kröfur um 3,8 milljörðum króna.

Innlent 10. mars 2020 10:54

Óskabein selur fyrir 188 milljónir

Félagið Óskabein, sem m.a. er í eigu stjórnarmanns í VÍS, selur 20 milljónir af tæplega 50 milljón hlutum í félaginu.

Innlent 24. janúar 2020 12:11

KEA hættir við hótel á Hafnarstræti

KEA er hætt við byggingu hótels á Akureyri. Ekki fékkst fjármögnun fyrir verkefninu og bæjaryfirvöld vildu ekki bíða lengur.

Innlent 5. september 2019 13:40

KEA og Höldur kaupa í SBA-Norðurleið

KEA og Höldur hafa hvort um sig keypt 5% hlut í stærsta rútufyrirtæki Norðurlands og eiga valrétt að 15% til viðbótar.

Innlent 11. apríl 2019 07:30

Bygging hótels frestast vegna Wow

KEA skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug í fyrra. Wow air er kennt um að ekki hafi tekist að ljúka fjármögnun nýs hótels á Akureyri.

Innlent 10. júlí 2018 08:29

Jörð seld með Hótel Kötlu

Eignarhaldið er í gegnum 75% eignarhlut bandarískra fjárfestingarfélaga í Kea hótelum.

Innlent 31. júlí 2017 08:36

Kaupendur Nova vilja Kea hótel

Fjárfestar frá Alaska hyggjast kaupa þrjá fjórðu hluta í Kea hótelunum á móti íslenskum fjárfestum.

Innlent 27. apríl 2017 12:09

Hagnaður KEA 943 milljónir

Hagnaður KEA jókst um 272 milljónir á milli ára, sem er sama fjárhæð og nam tekjuaukningu félagsins sem hefur um nú um 20 þúsund félagsmenn.

Innlent 14. október 2016 13:13

Fylgdu Akureyrarbæ í blindni

Einungis eitt af fjórtán sveitarfélögum höfnuðu tilboði KEA fjárfestingarfélags í fjárfestingarfélagið Tækifæri.

Fólk 8. febrúar 2016 11:24

Björn Gíslason til KEA

Björn mun taka við umsjón með sérhæfðum fjárfestingum fyrirtækisins KEA, en hann er löggiltur verðbréfamiðlari.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.