KEA fjárfestingafélag hefur ráðið til sín Jón Steindór Árnason sem fjárfestingastjóra með áherslu á fjárfestingar í óskráðum hlutabréfum.
Snorri Pétur Eggertsson er nýr í framkvæmdastjórn Keahótela, sem hafa flutt sölu- og markaðsstarf til Reykjavíkur.
Liv Bergþórsdóttir tekur við af fjárfestinum Jonathan Rubini sem stjórnarformaður Kea hótela.
Eigandi Kea hótela og Nova segist ekki eiga í viðræðum um þátttöku í endurreisn Wow air.
Útlit er fyrir að rekstur hótela á Íslandi sé að þyngjast. Hagnaður fjögurra hótelkeðja dróst saman um 28% í fyrra.
Rannsókn leiddi í ljós að ekki verði samþjöppun á þessum markaði í kjölfar samrunans sem geti verið grundvöllur samkeppnisbresta.
Nýtt 150 herbergja hótel á Akureyri verður byggt í stíl sem passar við gömul hús á svæðinu í hjarta bæjarins.
Sigurður Guðmundsson sakar bæjarráð Akureyrar um dómgreindaleysi og spillingu vegna sölu á hlut í Tækifæri til KEA.
Meðal kaupenda í ÍV eru Kaldbakur, KEA og nokkrir lífeyrissjóðir.
Félagið Óskabein, sem m.a. er í eigu stjórnarmanns í VÍS, selur 20 milljónir af tæplega 50 milljón hlutum í félaginu.
KEA er hætt við byggingu hótels á Akureyri. Ekki fékkst fjármögnun fyrir verkefninu og bæjaryfirvöld vildu ekki bíða lengur.
KEA og Höldur hafa hvort um sig keypt 5% hlut í stærsta rútufyrirtæki Norðurlands og eiga valrétt að 15% til viðbótar.
KEA skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug í fyrra. Wow air er kennt um að ekki hafi tekist að ljúka fjármögnun nýs hótels á Akureyri.
Eignarhaldið er í gegnum 75% eignarhlut bandarískra fjárfestingarfélaga í Kea hótelum.
Fjárfestar frá Alaska hyggjast kaupa þrjá fjórðu hluta í Kea hótelunum á móti íslenskum fjárfestum.
Hagnaður KEA jókst um 272 milljónir á milli ára, sem er sama fjárhæð og nam tekjuaukningu félagsins sem hefur um nú um 20 þúsund félagsmenn.
Einungis eitt af fjórtán sveitarfélögum höfnuðu tilboði KEA fjárfestingarfélags í fjárfestingarfélagið Tækifæri.
Björn mun taka við umsjón með sérhæfðum fjárfestingum fyrirtækisins KEA, en hann er löggiltur verðbréfamiðlari.
KEA hagnaðist um 227 milljónir króna á seinasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins.