*

sunnudagur, 5. desember 2021
Innlent 24. nóvember 2021 08:12

Tempo kaupir kanadískt félag

Tempo hlutdeildarfélag Origo hefur fest kaup á Roadmunk í Kanada. Meðal viðskiptavina eru Microsoft, VISA og Fedex.

Fólk 6. september 2021 15:31

Sæmundur ráðinn sjóðstjóri Kríu

Sæmundur K. Finnbogason starfaði áður sem forstöðumaður viðskiptaþróunar og almannatengsla hjá Sendiráði Kanada á Íslandi.

Menning & listir 14. október 2020 11:06

Ráðherrann í sjónvarp erlendis

Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann hefur verið seld til sýninga í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada og Suður Evrópu.

Innlent 29. júlí 2020 20:02

Arctic með augun á Klettafjöllunum

Þegar kórónuveirufaraldrinum linnir stefnir Arctic Adventures á að byggja upp starfsemi í Klettafjöllunum í Kanada.

Innlent 23. janúar 2020 15:35

Icelandair aflýsir flugum

Icelandair hefur aflýst sex flugum til og frá Evrópu eftir hádegi í dag. Öllu flugi til Bandaríkjanna og Kanada einnig aflýst.

Innlent 30. júlí 2019 12:58

Fáfnir Viking seldur til Kanada

Systurskip Polarsyssel sem Fáfnir Offshore lét smíða hefur verið selt. Tapreksturinn var yfir milljarður króna.

Innlent 2. júlí 2019 17:02

Grafa eftir gulli á Grænlandi

Fyrirtækið AEX Gold Inc. sem skráð er í Kanada hefur tekist að landa fjármögnun sem nemur rétt tæplega 480 milljónum íslenskra króna.

Innlent 25. mars 2019 13:49

Kínverjar stöðvuðu vélarnar

Félagið sem leigir Wow air vélarnar sem hafa verið kyrrsettar í Kanada og á Kúbu er í eigu kínversks banka.

Innlent 5. desember 2018 13:01

Wow millilendir á leið til Los Angeles

Áætlunarflug Wow air á milli Íslands og Los Angeles fer nú fram með millilendingu í Edmonton í Kanada.

Innlent 22. október 2018 11:20

Wow hefur flug til Vancouver

Wow air mun hefja áætlunarflug til Vancouver í Kanada í júní á næsta ári. Sala á flugsætum hefst í dag.

Erlent 21. september 2021 07:30

Trudeau nær ekki þingmeirihluta

Forsætisráðherra Kanada tókst ekki að ná hreinum meirihluta í þingkosningum og er spáð óbreyttum þingstyrk.

Erlent 16. ágúst 2021 14:31

Trudeau boðar til þingkosninga

Kosið verður til þings í Kanada í næsta mánuði eftir aðeins hálft kjörtímabil. Forsætisráðherra sagður vilja auka þingstyrk.

Innlent 3. september 2020 10:29

Bjóða flugsýningu yfir Kanada á Granda

FlyOver Iceland hefur sýningar á FlyOver Canada en þar er íslenska myndin sýnd svo íbúar geta „heimsótt“ lönd hinna.

Innlent 24. febrúar 2020 10:43

Sýna Flyover Iceland í Kanada

Flyover Canada hefur ákveðið að sýna yfirflugsmyndina yfir Ísland, en um 10 milljón gesta sækja sýninguna þar árlega.

Innlent 28. ágúst 2019 15:08

Marel fjárfestir í kanadísku fyrirtæki

Fjárfesting Marel í Worximity nemur nærri hálfum milljarði króna, en fyrirtækið er hluti af 4. iðnbyltingunni.

Innlent 15. júlí 2019 14:30

Íhuga tvíhliða skráningu námufyrirtækis

Eldur Ólafsson, forstjóri AEX Gold, segir koma vel til greina að skrá félagið einnig á markað í Evrópu til viðbótar við Kanada.

Innlent 5. júní 2019 12:58

Fækkar um 4.000 sæti frá Kanada

Útlit er fyrir að kyrrsetning Boeing 737 MAX vélanna muni hafa áhrif á flugframboð til landsins frá Kanada.

Innlent 25. mars 2019 10:28

Segja vél hafa verið tekna af Wow air

Flugvél í flota Wow mun hafa verið kyrrsett að beiðni leigusala vélarinnar í Montreal í Kanada.

Innlent 18. nóvember 2018 23:07

Gylfi hættir um áramót

Gylfi Sigfússon mun frá og með næstu áramótum stýra stýra daglegum rekstri Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada.

Erlent 14. október 2018 17:25

Verði 200 milljarða dala iðnaður

Kannabis verður leyft í Kanada á miðvikudag en stjórnendur fyrsta framleiðslufyrirtækisins vilja framleiða lyf og drykki.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.