Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.
Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.
Gengi 16 félaga af 18 á aðalmarkaði hækkaði í viðskiptum dagsins. Kvika hækkaði um 1,2% á fyrsta viðskiptadegi eftir samruna.
Hertar sóttvarnaraðgerðir setja strik í reikninginn hjá Icelandair. Gengið hlutabréfa lækkaði um ríflega 6% í viðskiptum dagsins.
Sýn var eina félagið sem hækkaði í verði á aðalmarkaði. Mest var velta með bréf Arion banka en gengi þeirra lækkaði um 2,9%.
Gengi 15 félaga af þeim 19 sem skráð eru á Aðalmarkað lækkaði í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.
Nokkuð var um hóflegar hækkanir á gengi hlutabréfa þeirra félaga sem skráð eru í Kauphöllina á nýloknum viðskiptadegi.
Gengi hlutabréfa Arion banka hefur verið á miklu skriði í febrúar og hefur gengi hlutabréfa bankans hækkað um tæplega þriðjung.
Gengi hlutabréfa bankans hefur hækkað um nærri þriðjung í þessum mánuði. Icelandair hækkaði um tæplega 6%.
Gengi flugfélagsins hefur lækkað um nærri 20% frá því að greint var frá því að ekki yrði af samningum við Pfizer.
Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.
Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.
Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.
Festi og Hagar hækkuðu ein félaga á aðalmarkaði í dag. Mest velta með bréf í Marel.
Eftir að gengi Icelandair hafði um tíma hækkað um ríflega 9% endaði hækkun bréfa félagsins í viðskiptum dagsins í 6%.
Meira en helmingur heildarveltu viðskipta dagsins í Kauphöllinni var með bréf Arion banka. Icelandair lækkaði mest.
Úrvalsvísitalan féll 0,91% og velta aðalmarkaðar nam 2,1 milljarði, en þar af var yfir helmingur með bankana tvo.
Mest velta var með bréf Símans í viðskiptum dagsins en einnig var talsverð velta með bréf í Arion banka og Iceland Seafood.
Björgólfur Thor leiðir nýtt fjárfestingarfélag sem stefnir að skráningu í kauphöll Nasdaq í New York að undangengnu frumútboði.
Lækkun gengis hlutabréfa Icelandair í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni endaði í 11,39%.