*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 4. ágúst 2021 16:57

Kauphöllin græn og væn

Eik fasteignafélag leiddi hækkanir dagsins en 17 af 20 félögum kauphallarinnar hækkuðu í dag.

Innlent 22. júní 2021 09:55

Íslandsbanki 20% yfir útboðsgenginu

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskiptin með hlutabréf bankans í Kauphöllinni í morgun.

Innlent 30. maí 2021 10:45

Fleiri félög á leið á markað

Forstjóri Kauphallarinnar sér fyrir sér að hún geti stækkað verulega til viðbótar við það sem nú er.

Innlent 4. mars 2021 12:19

Hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun hringja opnunarbjölluna á viðburði Kauphallarinnar fyrir Alþjóðadag kvenna í ár.

Innlent 24. febrúar 2021 15:52

Fjarskiptafélögin hækka mest

Meira en þriðjungur af veltu Kauphallarinnar í dag var með hlutabréf Arion banka sem lækkuðu um eitt prósent.

Innlent 22. febrúar 2021 16:06

Brim hækkar mest í Kauphöllinni

Nær öll velta Kauphallarinnar var með hlutabréf Brims, Arion og Marels.

Innlent 1. febrúar 2021 08:49

Gengið rýkur upp

Gengi hlutabréfa í fasteignafélögunum þremur í Kauphöllinni hefur hækkað um 64 til 72% síðan í lok ágúst.

Innlent 6. janúar 2021 11:39

Kauphöllin áminnir Brim

Áminnt fyrir brot á reglum fyrir útgefendur hlutabréfa er snúa að upplýsingaskyldu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.

Innlent 15. desember 2020 09:41

Kauphöllin fagnar frumvarpi

Fagna markmiði um hækkun frítekjumarks vaxtatekna og útvíkkun yfir á arðstekjur og söluhagnað hlutabréfa í skráðum félögum.

Innlent 21. nóvember 2020 13:20

Óttast ekki fækkun félaga

Forstjóri Kauphallarinnar telur að jákvæð teikn séu á lofti hvað varðar aukna þátttöku erlendra sem og innlendra fjárfesta.

Innlent 19. júlí 2021 16:01

Kauphöllin eldrauð

Play leiddi lækkanir á íslenska hlutabréfamarkaðnum en gengi flugfélagsins féll um 4,7% í dag.

Innlent 31. maí 2021 19:23

Mikilvægt að hafa komist hjá höftum

Forstjóri Kauphallarinnar segir mikilvægt að Ísland hafi farið í gegnum COVID-19 kreppuna án þess að grípa til gjaldeyrishafta.

Innlent 9. apríl 2021 16:33

Fasteignafélögin upp og smásalan niður

Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.

Innlent 26. febrúar 2021 16:58

Arion hækkar í 6,5 milljarða veltu

Hlutabréfaverð Arion hefur hækkað um 28% í ár og um 138% frá því í mars á síðasta ári.

Innlent 23. febrúar 2021 16:12

Skeljungur leiðir lækkanir dagsins

Icelandair hækkaði um 2,7% í viðskiptum dagsins en gengi flugfélagsins hefur þó lækkað um 7,3% frá ársbyrjun.

Innlent 18. febrúar 2021 17:20

Úrvalsvísitalan yfir 3.000 stig

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 90% frá því í lok mars á síðasta ári.

Innlent 16. janúar 2021 12:34

Telur Kauphöllina eiga töluvert inni

Forstjóri Kauphallarinnar telur að jákvæðar breytingar sem hafa átt sér stað í starfsumhverfinu geti styrkt íslenska markaðinn.

Innlent 28. desember 2020 17:03

Kauphöllin skreytt grænum greinum

Öll félögin á aðalmarkaði Nasdaq Iceland, utan tveggja sem stóðu í stað, hækkuðu í viðskiptum dagsins.

Innlent 10. desember 2020 16:58

Tvö met slegin í Kauphöllinni

Heildarviðskipti voru 975 á hlutabréfamarkaði í dag. Þar af voru viðskipti með bréf Icelandair 788 en bréf félagsins lækkuðu mest.

Innlent 17. nóvember 2020 16:19

Bréf Eimskips og Skeljungs hækka mest

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,75% í viðskiptum dagsins. Ávöxtunarkrafa þriggja óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkaði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.