*

miðvikudagur, 20. október 2021
Tölvur & tækni 19. júní 2014 17:28

Netverslunin Amazon setur síma á markað

Nýr sími Amazon fær meðaldóma hjá tækninördum.

Tölvur & tækni 7. september 2012 11:51

Ný háskerpuútgáfa af Kindle Fire á markað

Amazon kynnti í gær nýjar útgáfur af Kindle Fire spjaldtölvunum, sem munu nú fást í tveimur stærðum.

Tölvur & tækni 24. janúar 2012 15:17

Sprenging í röðum spjaldtölvueigenda

Mun fleiri Bandaríkjamenn eiga nú spjaldtölvur en fyrir mánuði. Svo virðist sem tölva hafi leynst í pakka undir mörgum jólatrjám.

Tölvur & tækni 6. desember 2011 13:22

Apple óttast ekki Kindle Fire

Kindle Fire-spjaldtölvan er mestselda lestólið frá Amazon. Forstjóri Apple segir eigendur tölvunnar uppfæra fljótlega i iPad.

Erlent 16. nóvember 2011 14:54

Ætla að selja fimm milljónir Kindle Fire

Spjaldtölva Amazon.com Kindle Fire er nú fáanleg. Viðbrögðin hafa verið góð.

Innlent 28. september 2011 16:29

Kindle Fire mun ódýrari en iPad

Ný spjaldtölva frá Amazon er talin geta ógnað vinsældum iPad tölvu Apple.

Tölvur & tækni 2. nóvember 2012 15:12

iPad Mini: Ekki fullkominn en vel þess virði að kaupa

Viðskiptablaðið er búið að prófa iPad mini. Þessi nýja spjaldtölva stenst fyllilega samanburðinn við Kindle Fire.

Erlent 21. júní 2012 18:47

Barnes & Noble tekur fram úr Amazon

iPad er risinn á spjaldtölvumarkaðnum, keppinautar narta í hælana.

Innlent 22. desember 2011 11:06

Selja yfir milljón Kindle á viku

Undanfarnar þrjár vikur hefur Amazon.com selt yfir eina milljón spjaldtölva á viku.

Erlent 18. nóvember 2011 14:09

Farsími frá Amazon sagður á leiðinni

Netrisinn Amazon er sagður ætla sér enn stærri hluti á tölvumarkaðnum. Snjallsími gæti komið á markað eftir eitt ár.

Erlent 7. nóvember 2011 17:45

Bókarisi blæs til stríðs á spjaldtölvumarkaði

Bandaríska bókabúðin Barnes & Noble ætlar að setja nýja spjaldtölvu á markað um miðjan mánuðinn. Hún mun keppa við Kindle Fire.

Erlent 28. september 2011 13:24

Amazon í samkeppni við Apple

Amazon kynnir í dag nýja spjaldtölvu og ræðst þannig í beina samkeppni við Apple.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.