*

föstudagur, 30. júlí 2021
Innlent 20. júlí 2021 14:03

Geta hafið sameiningarferlið

Kjarnafæði, Norðlenska matborðið og SAH afurðir hafa uppfylt skilyrði Samkeppniseftirlitsins fyrir samruna og geta því hafið sameiningarferlið.

Innlent 18. mars 2021 13:59

Gætu þurft að selja í SFV og Fjallalambi

Ýmis skilyrði gætu verið sett fyrir því að Kjarnafæði, Norðlenska og SAH afurðir geti gengið í eina sæng.

Innlent 23. ágúst 2018 11:10

Norðlenska og Kjarnafæði vilja sameinast

Fyrirtækin Norðlenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna.

Innlent 16. júní 2015 10:32

Norðlenska ekki selt til Kjarnafæðis

Búsæld hafnaði 750 milljóna boði Kjarnafæðis í allt hlutafé Norðlenska.

Innlent 6. maí 2015 08:28

Kjarnafæði býður 750 milljónir í Norðlenska

Tilboð Kjarnafæðis í kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska er í skoðun hjá eigendum fyrirtækisins.

Innlent 13. apríl 2021 11:47

SKE heimilar samruna með skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum.

Innlent 6. júlí 2020 12:47

Kjarnafæði og Norðlenska sameinast

Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um samruna félaganna, háð samþykki SKE.

Innlent 16. febrúar 2018 10:58

Þorramaturinn seldist upp

Þrátt fyrir aukna framleiðslu hefur þorramatur hjá SS og Kjarnafæði selst upp, en aukin eftirspurn virðist vera hjá ungu fólki.

Innlent 15. júní 2015 12:55

Líklegt að tilboði Kjarnafæðis verði hafnað

Kjarnafæði bauð 750 milljónir í kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska sem nú er í eigu Búsældar.

Innlent 27. apríl 2015 14:33

Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur lagt fram kauptilboð í Norðlenska.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.