*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 5. júní 2021 10:33

FME sektar Kviku um 18 milljónir

Fjámálaeftirlit SÍ hefur sektað Kviku banka um 18 milljónir króna fyrir brot gegn ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti.

Innlent 30. mars 2021 17:06

Samþykkja samruna Kviku og TM

Með samþykki hluthafa Kviku og TM er nú búið að uppfylla alla fyrirvara í samrunasamningi félaganna.

Innlent 17. febrúar 2021 18:27

Hagnaður Kviku dróst saman um 15%

Hagnaður Kviku banka nam 2,3 milljörðum króna árið 2020 og dróst saman um 14,6% frá fyrra ári.

Fólk 13. janúar 2021 16:30

Staða Garðars í TM lögð niður

Garðar Þ. Guðgeirsson framkvæmdastóri þróunar hjá TM hættir störfum hjá félaginu samhliða því að staðan er lögð niður.

Innlent 4. janúar 2021 09:43

Arion og Íslandsbanki tróna á toppnum

Hlutdeild bankanna í viðskiptum er um fimmtungur í annars vegar hlutabréfa- og hins vegar skuldabréfamarkaði.

Innlent 4. desember 2020 17:09

Bréf Kviku hækka mest í mestri veltu

Bréf Kviku banka hafa rúmlega tvöfaldast síðan í mars á þessu ári. Hlutabréf Icelandair héldu áfram að hækka og standa í 1,58 krónum.

Innlent 2. desember 2020 10:26

Forstjóri TM selur fyrir 85 milljónir

Sigurður Viðarsson selur 1,8 milljón hluti í tryggingafélaginu sem sameinast við Kviku banka undir forystu Marinó Arnar.

Innlent 26. nóvember 2020 11:09

Bréf TM og Kviku banka hækka

Hlutabréf TM hafa hækkað um 3,3% það sem af er degi og bréf Kviku banka um 1,7%.

Innlent 18. nóvember 2020 12:19

Sett ofan í við Júpiter og Íslandssjóði

FME Seðlabankans segir eftirliti áhættustýringar sjóð- og eignarstýringar Íslandsbanka og Júpíters hafa verið ábótavant.

Innlent 9. október 2020 13:31

Selja stærstan hlut sinn í Kviku

Þórarinn Arnar Sævarsson og Gunnar Sverrir Harðarson hafa selt mest af hlut sínum í Kviku. Þeir áttu yfir 9% hlut í bankanum í mars.

Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 20. mars 2021 13:47

Kvika kaupir Aur

Kvika banki hefur keypt allt hlutafé í Aur af Nova, Borgun og fleiri aðilum.

Innlent 22. janúar 2021 17:00

Kaup Kviku á Netgíró frágengin

Kvika býst við að kaupin á restinni af bréfunum í Netgíró hafi jákvæð áhrif á afkomu þessa árs sem aukist til næstu ára.

Innlent 6. janúar 2021 10:08

Meta sameinað félag á um 82 milljarða

Sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils er verðmetið á um 81,7 milljarða króna í verðmati markaðsviðskipta Landsbankans.

Innlent 16. desember 2020 18:02

Hagar og Kvika ný í Úrvalsvísitöluna

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands mun taka breytingum í janúar næstkomandi. Hagar og Kvika banki koma í stað Icelandair og Sjóvá.

Innlent 4. desember 2020 09:29

Stoðir stærsti hluthafinn í Kviku

Stoðir hafa keypt 8,28% hlut í Kviku banka eða 177 milljón hluti. Greitt var fyrir með hlutabréfum í TM.

Innlent 27. nóvember 2020 17:52

Áfram hækka bréf Kviku banka

Hlutabréf Kviku banka hækkuðu mest í mestri veltu. Gengi krónunnar styrktist gagnvart öllum sínum helstu viðskiptamyntum.

Innlent 25. nóvember 2020 14:19

Kvika banki og Netgíró fá að sameinast

SKE heimilar Kviku banka að eignast um 80% í Netgíró, sem tapaði 225 milljónum á síðasta ári.

Innlent 18. nóvember 2020 11:23

Auður með app og allt að 1,75% vexti

Fjármálaþjónusta Kviku banka býður tvo nýja innlánsreikninga með allt að 0,47 prósentustiga hærri vöxtum en aðrir.

Innlent 29. september 2020 16:55

Bréf Kviku hækkuðu um 6,7% og TM um 4,6%

Alls hækkuðu hlutabréf fjórtán félaga en bréf þriggja lækkuðu. Mest lækkuðu bréf Icelandair um 14,4% sem standa í 0,95 krónum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.