*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 11. júní 2021 14:37

Húsnæði TM auglýst til leigu

Forstjóri Kviku segir að til framtíðar sé stefnt að því að sameina félögin undir einu þaki en enn sé þó eitthvað í að af því verði.

Innlent 31. maí 2021 16:40

Kvika lækkar mest

Hlutabréf Kviku lækkuðu um 3,13% í 1,4 milljarða veltu en Arion hækkar mest eða um 1,89% í 1,2 milljarða veltu.

Innlent 28. maí 2021 18:10

Tugmilljóna viðskipti stjórnenda Kviku

Tilkynnt var viðskipti níu stjórnenda Kviku banka í dag, m.a vegna nýtingar á áskriftarréttindum.

Innlent 7. maí 2021 13:16

Örvar hagnast um hálfan milljarð

Riverside Capital ehf., fjárfestingafélags Örvars Kjærnested, stjórnarmanns í Stoðum. hagnaðist um 544 milljónir króna í fyrra.

Innlent 21. apríl 2021 08:50

Guðbjörg seldi í Kviku fyrir 2 milljarða

Félög í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur keyptu fyrir rúman milljarð króna, eða um 1,3% hlut, í Símanum.

Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 6. apríl 2021 11:59

Viðskipti sameinaðs félags hringd inn

Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.

Innlent 30. mars 2021 17:06

Samþykkja samruna Kviku og TM

Með samþykki hluthafa Kviku og TM er nú búið að uppfylla alla fyrirvara í samrunasamningi félaganna.

Innlent 19. mars 2021 17:10

TM og Kvika hækka mest í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% í 2,4 milljarða króna veltu í dag og stendur nú í 2.850 stigum.

Innlent 26. febrúar 2021 19:30

SKE heimilar samruna Kviku og TM

Enn á eftir að uppfylla fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins og hluthafa félaganna fyrir samrunanum.

Innlent 5. júní 2021 10:33

FME sektar Kviku um 18 milljónir

Fjámálaeftirlit SÍ hefur sektað Kviku banka um 18 milljónir króna fyrir brot gegn ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti.

Innlent 29. maí 2021 07:22

Ný fjártæknilausn í loftið í haust

Forstjóri Kviku segir bankann sjá tækifæri í því að útvíkka fjártæknilausnir ætlaðar almenningi en ætli þó ekki að bjóða alþjónustu.

Innlent 26. maí 2021 08:50

TM selur hlut sinn í Stoðum

TM hefur selt allan 11,6% eignarhlut sinn í Stoðum sem vó um 14% af fjárfestingareignum félagsins í lok fyrsta fjórðungs.

Fólk 5. maí 2021 10:33

Kvika ræður fjóra nýja starfsmenn

Andri Stefán Guðrúnarson, Helen Ólafsdóttir, Pétur Richter og Sigurður Pétur Magnússon hafa verið ráðin til Kviku eignastýringar.

Innlent 19. apríl 2021 13:47

Tvær frá TM í nýja stjórn Kviku

Sjálfkjörið var í stjórn Kviku banka en þar af sitja áfram þrír úr núverandi stjórn bankans og tveir stjórnarmenn TM.

Innlent 6. apríl 2021 16:22

Grænn dagur í kauphöllinni

Gengi 16 félaga af 18 á aðalmarkaði hækkaði í viðskiptum dagsins. Kvika hækkaði um 1,2% á fyrsta viðskiptadegi eftir samruna.

Innlent 5. apríl 2021 13:01

Ný sprunga við gosstöðvarnar

Kvika flæðir upp úr jörð um 500 metra norðaustur af fyrri gígunum tveimur.

Innlent 20. mars 2021 13:47

Kvika kaupir Aur

Kvika banki hefur keypt allt hlutafé í Aur af Nova, Borgun og fleiri aðilum.

Innlent 16. mars 2021 15:36

Kvika setur á fót nýjan framtakssjóð

Framtakssjóðurinn Iðunn mun leggja áherslu á fjárfestingar á sviði lífvísinda og heilsutækni. Hilmar Bragi stýrir Iðunni.

Innlent 17. febrúar 2021 18:27

Hagnaður Kviku dróst saman um 15%

Hagnaður Kviku banka nam 2,3 milljörðum króna árið 2020 og dróst saman um 14,6% frá fyrra ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.