Virði Bláa lónsins var fært upp um meira en helming í bókum Almenna lífeyrissjóðsins og yfir fimmtung hjá LIVE.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi 10 milljónir hluta í Regin fyrir 320 milljónir króna í dag.
Elon Musk stýrir skemmtiþættinum Saturday Night Live í kvöld.
Formaður stjórnar LIVE þykir miður að stjórn VR hafi ákveðið að skipta sér að þátttöku lífeyrissjóðsins í hlutafjárútboði Icelandair.
Lífeyrissjóðurinn leggur til að laun stjórnarmanna í Arion banka verði lægri en stjórn bankans hefur lagt til fyrir aðalfund.
Formaður stjórnar LIVE, og framkvæmdastjóri VR, segir ítarlega rýningu á Icelandair sýna útboðið of áhættusamt.
LIVE var sektað um 2,2 milljónir eftir að tilkynning um yfir 10% hlut í Högum barst þremur dögum of seint.
Ragnar Þór, Formaður VR, hefur snúist hugur og vill nú ekki að LIVE sniðgangi Icelandair í komandi hlutafjárútboði.
Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs verslunarmanna var 3,5% fyrstu fjóra mánuði ársins.
Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur lækkað óverðtryggða vexti um 0,19% og bætt við föstum verðtryggðum í 5 ár.
Fimm lífeyrissjóðir vilja að félagið Brú II verði tekið til gjaldþrotaskipta. Fjölmörg deilumál eru meðal hluthafa og stjórnenda félagsins.
Boeing, Airbus, Shell og Bayer eru meðal 138 fyrirtækja sem Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur útilokað fjárfestingu í.
Ragnar Þór er á móti því að fyrirtæki með fiskveiðikvóta séu á markaði. LIVE er þriðji stærsti hluthafinn í Brimi.
Fjármálaeftirlit Seðlabankans gagnrýnir hvernig stjórn LIVE hagaði ákvörðun um að fjárfesta ekki í hlutafjárútboði Icelandair.
Heildareignir námu 1.013 milljörðum í lok árs og jukust þær um 145 milljarða á árinu. Fjárfestingatekjur námu 130 milljörðum.
Stærsti hluthafi Icelandair tók ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair. Stjórn sjóðsins ákvað það á miðvikudaginn.
Hlutafjárútboð Icelandair hefst á miðvikudag í næstu viku, ekki liggur enn fyrir hvort stærstu hluthafar félagsins taki þátt eður ei.
Vextir óverðtryggðra lána eru fastir til þriggja ára í senn. Þessir vextir lækka úr 4,95% í 4,57%.
Lífeyrissjóður verslunarmanna, LIVE, er nú stærsti hluthafi Icelandair, PAR Capital heldur áfram að selja.
Nýjum tónlistarhraðli á vegum Icelandic Startups hefur borist nokkuð óvæntur liðsauki frá hinum virta MIT skóla.