Ítalski sportbílaframleiðandinn Lamborghini hefur komið fram með nýja útfærslu af hinum hraðskreiða ofursportbíl Aventador.
Urus er fyrsti sportjeppinn frá Lamborghini sem kemur á markað.
Sigmundur Ernir keyrði um borgina eilífu á glæsilegri Lamborghini-rennireið.
50 milljóna sportbíllinn gjöreyðilagðist í árekstri í Brooklyn í New York.
Lamborghini ætlar að hefja framleiðslu á jepplingnum Urus árið 2017.
Ef þú vilt frekar hjóla en keyra og þér er annt um útganginn á þér þá er þetta hjólið fyrir þig.
Sala á fokdýrum ítölskum sportbílum dróst mikið saman á síðasta ári.
Jeppinn nefnist Urus og gefur hefðbundnum Lamborghini sportbílum ekkert eftir hvað varðar afl.
Lögreglan á Ítalíu gengur nú um og krefur eigendur ofurbíla um upplýsingar, sem skilað er til skattsins.
Farið er yfir viðburðaríka sögu lúxusbílaframleiðandans Lamborghini í nýjasta tímariti Frjálsrar verslunar.
Lamborghini hyggst setja sportjeppa á markað á næsta ári. Nýi sportjeppinn nefnist Urus og verður gríðarlega aflmikill.
Feruccio Lamborghini stofnaði sportbílaverksmiðjuna Lamborghini árið 1964 vegna óánægju með Ferrari-inn sinn.
Í nýjum sportbíl Lamborghini er aðeins eitt sæti og er því bíllinn hannaður fyrir þá allra sjálfumglöðustu.
Helga Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri IMC á Íslandi, vill Lamborghini en telur hann ekki hentugan fjölskyldubíl.
Aðeins verða framleidd þrjú eintök af Lamborghini Veneno sportbílnum og hafa þau öll þegar verið seld.
Ítalska lögreglan notar fimm ára gamlan Lamborghini við að flytja gjafalíffæri milli staða og við hraðbrautaeftirlit.
Margir lúxus- og sportbílaframleiðendur eru með jeppa á teikniborðinu.