*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 20. október 2021 11:50

Vextir bankanna teknir að hækka

Ýmsir vextir Landsbankans hækkuðu í gær og munu ýmsir vextir Arion banka hækka á morgun.

Innlent 5. október 2021 13:39

„Við honum blasir lítið annað en gjaldþrot“

Sigurjón Þ. Árnason fyrrum bankastjóri Landsbankans stefnir í gjaldþrot að sögn lögmanns hans.

Innlent 24. september 2021 17:17

Hver ferðamaður eyðir mun meira en áður

Hver erlendur ferðamaður eyðir um tvö til þrefalt meira í sínum heimagjaldmiðli hér á landi en fyrir faraldurinn.

Fólk 6. september 2021 16:40

Hrefna Ösp hættir hjá Landsbankanum

Hefna Ösp Sigfinnsdóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri eignastýringar og miðlunar Landsbankans.

Innlent 20. ágúst 2021 09:23

Hófleg hækkun í júlí

Íbúðaverð hækkaði að meðaltali um 0,7% milli júní og júlí. Hækkun mælst 1,4%-3,3% frá mars og fram til þessa.

Innlent 13. ágúst 2021 11:07

Verðbólga verði 4,2% í ágúst

Hagfræðideild Landsbankans spáir að verðbólga verði 4,2% í ágúst. Spá jafnframt 4,2% verðbólgu í nóvember.

Innlent 21. júlí 2021 09:32

Mestu hækkanir í­búða­verðs síðan 2017

Metfjöldi íbúða selst nú á yfirverði og árshækkun íbúðaverðs mælist nú 16%, sú mesta frá því í október 2017.

Innlent 8. júlí 2021 10:43

Spá 4,2% verðbólgu í júlí

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að verðbólga í mánuðinum verði 4,2% og að 12 mánaða verðbólga verði 4,2%.

Innlent 31. maí 2021 09:25

Landsbankinn hækkar vexti

Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 0,15% en vextir á verðtryggðum íbúðalánum haldast óbreyttir.

Innlent 18. maí 2021 14:00

Hagkerfið tekið að rétta sig við

Spá Landsbanks telur að landsframleiðsla muni vaxa um 4,9% á árinu og að spennu á fasteignamarkaði muni linna með tímanum.

Fólk 6. október 2021 17:08

Fer fyrir eignastýringu Landsbankans

Eyrún Anna Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum.

Innlent 30. september 2021 18:04

Fleiri uppsagnir hjá bönkunum

Landsbankinn hefur sagt upp níu starfsmönnum í september og sex starfsmönnum Arion var sagt upp í vikunni.

Fólk 24. september 2021 10:15

Bergsteinn og Sara í framkvæmdastjórn

Bergsteinn Ó. Einarsson fer fyrir áhættustýringarsviði Landsbankans og Sara Pálsdóttir stýrir samfélagssviði.

Innlent 23. ágúst 2021 18:02

Nýtt fjarvinnuver í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus, Landsbankinn og Ölfus Cluster standa saman að nýju skrifstofuhóteli og fjarvinnuveri í Þorlákshöfn.

Innlent 16. ágúst 2021 11:34

Mestar hækkanir á höfuðborgarsvæðinu

12 mánaða verðhækkun íbúðaverðs 17% á sérbýli en 14% á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Alls 8% hækkun á landsbyggðinni.

Innlent 22. júlí 2021 12:50

Hagnast um 14,1 milljarð frá ára­mótum

Hagnaður Landsbankans á öðrum fjórðungi ársins nam 6,5 milljörðum króna, nýr 15 milljarða framtakssjóður lítur brátt dagsins ljós.

Innlent 19. júlí 2021 11:58

Launin hæst í fjármálageiranum

Heildarlaun voru hæst í fjármála- og vátryggingarstarfsemi á síðasta ári og næsthæst hjá rafmagns- og hitaveitum.

Innlent 7. júlí 2021 16:04

Landsbankinn hækkar fasta vexti

Frá með morgundeginum munu fastir vextir á nýjum óverðtryggðum lánum hækka um 0,10 til 0,15%.

Innlent 25. maí 2021 11:10

Landsbankinn semur við Goldman Sachs

Viðskiptavinir Landsbankans munu nú geta fjárfest í sjóðum Goldman Sachs.

Innlent 6. maí 2021 14:32

7,6 milljarða hagnaður á fyrsta fjórðungi

Tvöþúsund fjölskyldur og einstaklingar tóku lán hjá Landsbankanum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.