Eftir skarpa lækkun á síðasta ári hafa stýrivextir Seðlabankans hafa haldist óbreyttir síðan í nóvember.
Hagnaður Landsbankans í fyrra nam 10,5 milljörðum króna, samanborið við 18,2 milljarða króna árið 2019.
Stýrivextir verða óbreyttir í 0,75% eins og Landsbankinn og Íslandsbanki höfðu spáð. Búist er við að verðbólga hjaðni hratt.
Hátt hlutfall kaupsamninga yfir ásettu verði bendir til þess að íbúðaverð haldi áfram að hækka að mati Landsbankans.
Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs lækki í næsta mánuði en samt sem áður hækki verðbólgan.
Sigríður Á. Andersen vill að ríkið dreifi hlutum í Íslandsbanka og Landsbankanum til almennings.
Keahótel hafa lokið fjárhagslegri endurskipulagningu og mun Landsbanki Íslands eignast 35% hlut í félaginu.
Landsbanki Íslands hefur selt 12,1% eignarhlut sinn í Stoðum fyrir 3,3 milljarða króna. Stoðir metið á 27 milljarða.
Landsbankinn mun auglýsa hús Landsbankans á Ísafirði til sölu um helgina en til stendur að flytja starfsemina í næstu götu.
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,04% svo verðbólgan fór aftur niður í 3,5%. Landsbankinn spáði að hækkun héldi áfram.
Verð á gistingu á hótelum og gistiheimilum hér á landi lækkaði um 12,6% í fyrra í samanburði við árið 2019.
Dómnefnd segir nýsköpun og þjónustuhefð einkenna íslenskan bankamarkað. Bankinn hafi staðið sig vel á báðum vígstöðvum.
Nýr framkvæmdastjóri bankasviðs Seðlabanka Íslands, Elmar Ásbjörnsson, hefur starfað hjá FME frá 2011.
Atvinnuleysi jókst eilítið í desember, í 10,7%, en minna en reikna mátti með. Um 40% atvinnulausra erlendir ríkisborgarar.
Leiguverð hefur víða lækkað þó það hafi að jafnaði staðið í stað á höfuðborgarsvæðinu samhliða hækkunum fasteignaverðs.
Vinnumarkaðsrannsókn sýnir dökka stöðu á vinnumarkaði, en reikna má með að birti til eftir því sem árangur bólusetninga næst.
Fjárfestingar ríkissjóðs hafi tekið stökk upp á við miðað við síðasta ár á meðan fjárfestingar sveitarfélaganna hafa minnkað.
Í fyrsta sinn frá árinu 2012 fluttu fleiri erlendir borgarar frá landinu en til þess á öðrum ársfjórðungi. Snerist við á þeim þriðja.
Íslandsbanki lækkar bæði verðtryggða og óverðtryggða vexti tveimur vikum eftir vaxtalækkun Seðlabankans.
Breytilegir óverðtryggðir íbúðalánavextir lækka um 0,2 prósentustig, en vaxtahækkun á föstum vöxtum stendur.