*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Leiðarar 26. febrúar 2021 12:09

Handbremsubeygja við Hringbraut

Það væri óskandi ef forstjóri Landspítalans og íslensk stjórnvöld hefðu dug til að taka handbremsubeygju í rekstrinum.

Innlent 13. janúar 2021 11:42

Enn allir neikvæðir á Spítalanum

Um 180 sýni vegna Covid 19 hafa verið tekin á starfsfólki og sjúklingum hjartadeildar eftir að smit kom upp þar í gær.

Innlent 4. febrúar 2020 07:07

Leigubílar fyrir 163 milljónir

Landspítalinn var langstærsti viðskiptavinur Hreyfils af ríkisstofnunum með viðskipti upp á 109 milljónir króna á síðasta ári.

Frjáls verslun 29. ágúst 2019 07:33

Tekjuhæstu læknarnir

Læknar landsins með nokkrar milljónar milljónir króna á mánuði.

Fólk 29. janúar 2019 11:22

Björn Zoëga nýr forstjóri Karolinska

Fyrrum forstjóri Landspítalans hættir hjá einkareknu heilbrigðisfyrirtæki til að taka við háskólasjúkrahúsi í Stokkhólmi.

Innlent 24. janúar 2018 13:31

MS afhendir Landspítala Kusu

Landspítalinn fékk nýtt CUSA tæki til aðgerða á lifrum sem söfnuðust í átakinu Mjólkin sem Mjólkursamsalan stendur fyrir.

Innlent 11. janúar 2018 09:39

Skulda Landspítalanum 190 milljónir

Ferðamenn og aðrir sem ekki eru sjúkratryggðir hér á skulda háar upphæðir, en fjöldi þeirra sem sækja spítalann hefur þrefaldast.

Pistlar 9. maí 2017 11:33

Lyfjaverslun ríkisins?

Útgjöld til kaupa á lyfjum fyrir heilbrigðiskerfið voru vanáætlaðar og þrátt fyrir samþykkt um að stoppa í gatið bólar ekki á viðbótarfjármagni.

Innlent 30. apríl 2017 14:05

Launakostnaður hækkar um 37%

Landspítalinn greiddi um 5 milljarða í laun vegna yfirvinnu í fyrra og á fjórum árum hefur kostnaður vegna þessa aukist um 68%.

Innlent 4. apríl 2017 10:16

Ferðamenn greiddu 778 milljónir

Mikil fjölgun erlendra ferðamanna hefur áhrif á heilbrigðisstofnanir sem merkja mikla aukningu en einnig auknar tekjur.

Leiðarar 12. febrúar 2021 12:09

„Önnur störf" að sliga spítalana

Íslenska heilbrigðiskerfið tók sótt í hruninu og liggur enn á milli heims og helju ef marka má nýlega skýrslu.

Innlent 20. september 2020 14:10

Hættustig á Landspítalanum

Eftir að starfsfólk greindist með kórónuveiruna hefur verið ákveðið að færa spítalann á hættustig.

Innlent 28. nóvember 2019 07:04

Takk dagurinn styður við Rjóðrið

Allar þóknanatekjur sem falla til í viðskiptum hjá Fossum mörkuðum í dag renna til stuðnings langveikra og fatlaðra barna.

Innlent 6. maí 2019 13:59

Lengri biðlistar frá yfirtöku spítalans

Flytja hefur þurft erlenda röntgenlækna til landsins frá því að krabbameinsskimun fór frá einkaaðilum til ríkisins.

Innlent 11. október 2018 18:02

Ljósmæður leggja ríkið

BHM hefur unnið dómsmál gegn ríkinu vegna ákvörðunar þess að skerða laun ljósmæðra sem stóðu vaktir í verkfalli LÍ árið 2015.

Innlent 18. janúar 2018 12:03

Meirihlutinn keyri ekki til vinnu

Umferðarmannvirki við nýjan Landspítala ekki hönnuð miðað við núverandi bílanotkun heldur markmið Reykjavíkurborgar.

Innlent 26. maí 2017 10:33

Vilja fá stjórn yfir spítalann

Stjórnarliðar skoða að skipa stjórn yfir Landspítalann. „Öll alvöru fyrirtæki hafa stjórn,“ segir fjármálaráðherra.

Innlent 1. maí 2017 09:08

208 milljónir í gámaskrifstofur

Þær bráðabirgðalausnir sem ráðist hefur verið í vegna húsnæðisvanda Landspítalans hafa reynst nokkuð dýrar.

Innlent 24. apríl 2017 16:06

Halli á rekstri Landspítalans

Rekstrargjöld Landspítalans voru 85 milljónir umfram rekstrartekjur og ríkisframlag.

Innlent 31. mars 2017 12:32

Afskrifa 6 milljarða skuld

Við samþykkt lokafjárlaga fyrir árið 2015 á dögunum voru 5,9 milljarða króna uppsöfnuð skuld ríkisstofnana afskrifaðar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.