Það væri óskandi ef forstjóri Landspítalans og íslensk stjórnvöld hefðu dug til að taka handbremsubeygju í rekstrinum.
Um 180 sýni vegna Covid 19 hafa verið tekin á starfsfólki og sjúklingum hjartadeildar eftir að smit kom upp þar í gær.
Landspítalinn var langstærsti viðskiptavinur Hreyfils af ríkisstofnunum með viðskipti upp á 109 milljónir króna á síðasta ári.
Læknar landsins með nokkrar milljónar milljónir króna á mánuði.
Fyrrum forstjóri Landspítalans hættir hjá einkareknu heilbrigðisfyrirtæki til að taka við háskólasjúkrahúsi í Stokkhólmi.
Landspítalinn fékk nýtt CUSA tæki til aðgerða á lifrum sem söfnuðust í átakinu Mjólkin sem Mjólkursamsalan stendur fyrir.
Ferðamenn og aðrir sem ekki eru sjúkratryggðir hér á skulda háar upphæðir, en fjöldi þeirra sem sækja spítalann hefur þrefaldast.
Útgjöld til kaupa á lyfjum fyrir heilbrigðiskerfið voru vanáætlaðar og þrátt fyrir samþykkt um að stoppa í gatið bólar ekki á viðbótarfjármagni.
Landspítalinn greiddi um 5 milljarða í laun vegna yfirvinnu í fyrra og á fjórum árum hefur kostnaður vegna þessa aukist um 68%.
Mikil fjölgun erlendra ferðamanna hefur áhrif á heilbrigðisstofnanir sem merkja mikla aukningu en einnig auknar tekjur.
Íslenska heilbrigðiskerfið tók sótt í hruninu og liggur enn á milli heims og helju ef marka má nýlega skýrslu.
Eftir að starfsfólk greindist með kórónuveiruna hefur verið ákveðið að færa spítalann á hættustig.
Allar þóknanatekjur sem falla til í viðskiptum hjá Fossum mörkuðum í dag renna til stuðnings langveikra og fatlaðra barna.
Flytja hefur þurft erlenda röntgenlækna til landsins frá því að krabbameinsskimun fór frá einkaaðilum til ríkisins.
BHM hefur unnið dómsmál gegn ríkinu vegna ákvörðunar þess að skerða laun ljósmæðra sem stóðu vaktir í verkfalli LÍ árið 2015.
Umferðarmannvirki við nýjan Landspítala ekki hönnuð miðað við núverandi bílanotkun heldur markmið Reykjavíkurborgar.
Stjórnarliðar skoða að skipa stjórn yfir Landspítalann. „Öll alvöru fyrirtæki hafa stjórn,“ segir fjármálaráðherra.
Þær bráðabirgðalausnir sem ráðist hefur verið í vegna húsnæðisvanda Landspítalans hafa reynst nokkuð dýrar.
Rekstrargjöld Landspítalans voru 85 milljónir umfram rekstrartekjur og ríkisframlag.
Við samþykkt lokafjárlaga fyrir árið 2015 á dögunum voru 5,9 milljarða króna uppsöfnuð skuld ríkisstofnana afskrifaðar.