Framkvæmdafélagið Laugavegur hefur keypt allar fasteignir á svokölluðum Heklureit og mega þar byggja allt að 463 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis.
Skeljungur á nú 38% hlut í Brauð & Co. Opna nýtt bakarí að Laugavegi 180 þar sem m.a. verður boðið upp á lúguafgreiðslu.
Harklinikken hefur opnað fyrsta útibú sitt í Reykjavík að Laugavegi 15 þar sem Michelsen úrsmiður var áður til húsa í fjölmörg ár.
Verslunarmaður með samanburð segir fyrstu götulokanir yfir vetur flytja viðskipti Íslendinga í verslunarmiðstöðvar.
Sverrir Bergmann í Herrahúsinu Adam á Laugavegi hyggst flytja verslunina úr götunni ef henni verði lokað fyrir bílaumferð allt árið.
Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn sem opnaði á Íslandi verður lokað frá og með miðvikudegi. Áfram verða fjórir staðir í rekstri.
Alþjóðleg hótelkeðja mun líklega opna sitt fyrsta hótel á Íslandi í gamla sjónvarpshúsinu að Laugavegi 176.
Umtalsverð fjölgun íbúða og þjónustuhúsnæðis er fyrirhuguð við ofanverðan Laugaveg á athafnasvæði Heklu við Laugaveg og Brautarholt.
Uppbygging Þingvangs við Laugaveg kostar á annan tug milljarða króna. Framkvæmdir Blómaþings kosta þrjá og hálfan milljarð til viðbótar.
Rætt hefur verið að opna safn, verslun og kaffihús á Laugavegi 89-91 þar sem Gallerí 17 var áður til húsa.
Beiðni íbúa við Laugaveg í Varmahlíð um að nafni götunnar yrði breytt í Laugarveg var hafnað.
Fasteignamat hússins komið í ríflega 600 milljónir króna. Nýir eigendur sjá tækifæri í Laugavegi sem göngugötu.
Endurreisn Cintamani er einungis á netinu og markaðsforsendur gjörbreyttar frá því að félagið var keypt fyrir tveimur vikum.
Vegna Airwaves tónlistarhátíðarinnar verður Laugaveginum og fleiri götum lokað á kvöldin fyrir bílaumferð á ný.
Borgaryfirvöld hafa ákveðið að fækka enn frekar bílastæðum við Laugaveg með því að leggja af skástæðin við Barónstíg.
Nýtt hverfi með blandaðri byggð mun rísa á Heklureitnum við Laugaveg en dómnefnd valdi tillögu Yrki arkitekta í samkeppni.
Með opnun tveggja nýrra hótela og stækkunar þess þriðja fjölgar hótelherbergjum við Laugaveginn mikið. Enn eitt opnar svo til viðbótar í sumar.
Lindex opnar sérhæfða undirfataverslun á Laugaveginum. Verslunin opnar föstudaginn 19. maí.
Á Laugavegi er nú til sölu verslunarhúsnæði þar sem ásett fermetraverð er ríflega ein og hálf milljón króna.
Kringlan er með seljanlegasta verslunarhúsnæðið en fast á hæla Kringlunnar fylgir Laugavegurinn og því næst Smáralind.