Forstjórar S&P 500 fyrirtækja fengu að miðgildi tvo milljarða króna í laun og hlunnindi í fyrra.
Forstjóri norska olíusjóðsins segir laun og hlunnindi víða of há þrátt fyrir „miðlungs frammistöðu“.
Fjármálaráðherra sló tóninn fyrir komandi kjaraviðræður með ummælum sem hann lét falla í fréttum í vikunni.
McDonald's ætlar að halda áfram að greiða laun til starfsmanna í útibúum skyndibitakeðjunnar í Rússlandi.
Bandaríska stórverslunin Target hagnaðist um sjö milljarða dali á nýliðnu ári og hyggst félagið verja auknu fjármagni til launakostnaðar.
Laun verkafólks og þjónustufólks hafa hækkað hlutfallslega mun meira en laun stjórnenda og sérfræðinga á undanförnum árum.
Fasteignaverð gæti hækkað um 15-20% umfram laun áður en markaðurinn nær jafnvægi hækki Seðlabankinn ekki stýrivexti frekar.
Frá 2015 hafa meðallaun allra á vinnumarkaði hækkað um 25%, en laun í opinberri stjórnsýslu hækkað um 41% á sama tímabili.
Launavísitalan hefur hækkað um 7,7% undanfarið ár en opinbert starfsfólk leiðir hækkanir vegna krónutöluhækkana og styttingu vinnuvikunnar.
Gísli Marteinn gagnrýndi óþarflega há laun þingmanna en ríkið greiðir honum þó svipað há mánaðarlaun.
Staðreynd málsins er því miður sú að hér á landi hafa laun hækkað langt umfram hefðbundna mælikvarða á framleiðni vinnuafls um áratugaskeið.
Hlutafé SaltPay á Íslandi var aukið um 2,5 milljarða króna á síðasta ári. Laun og launatengd gjöld lækkuðu um 36,6% á milli ára.
Óðinn skrifar um launahækkanir ríkissarfsmanna og gagnrýnir opnun nýs sendiráðs í Varsjá.
Launahæsti forstjóri Bretlands fékk 43 milljarða í árslaun í fyrra sem er þó 30 milljörðum lægra en árinu á undan.
Laun hafa hækkað um 7,3% síðastliðna tólf mánuði, en verðbólgan mældist 5,7% á sama tímabili.
Laun hafa hækkað um 8,3% á milli meðaltala áranna 2020 og 2021, en þetta er mesta hækkun vísitölunnar frá 2016.
Reiknivél Viðskiptaráðs gerir fólki kleift að bera heildartekjur sínar saman við aðra með tilliti til aldurs, búsetu og kyns.
Gylfi Sigurðsson leikmaður Everton er enn lang launahæsti íslenski atvinnumaðurinn með um 750 milljónir króna í árslaun.
Gylfi Zöega segir það ekki ósvipað og að pissa í skóinn sinn að krefjast launahækkana vegna innfluttrar verðbólgu.
Launin á almenna markaðnum hækkuðu um 5,8% á milli maímánaða 2020 og 2021 og um 12,4% á þeim opinbera.