*

laugardagur, 4. desember 2021
Innlent 23. nóvember 2021 19:14

Opin­berir starfs­menn leiða launa­hækkanir

Launavísitalan hefur hækkað um 7,7% undanfarið ár en opinbert starfsfólk leiðir hækkanir vegna krónutöluhækkana og styttingu vinnuvikunnar.

Huginn & Muninn 9. október 2021 08:14

Gísli kastar steinum úr glerhúsi

Gísli Marteinn gagnrýndi óþarflega há laun þingmanna en ríkið greiðir honum þó svipað há mánaðarlaun.

Innlent 11. ágúst 2021 13:19

Lækka laun fólks í fjarvinnu

Laun starfsmanna Google í fjarvinnu gætu lækkað um allt að fjórðung við nýja starfskjarastefnu fyrirtækisins.

Frjáls verslun 29. júní 2021 07:04

Sprotar: Greina laun 25% vinnuaflsins

Árlegar áskriftartekjur PayAnalytics hafa vaxið 133% árlega frá árinu 2018 og eru yfir 600 þúsund dalir í dag.

Erlent 13. maí 2021 18:02

Draghi gefur eftir launin sín

Forsætisráðherra Ítalíu þiggur ekki laun fyrir embættið en fær enn drjúgar lífeyrisgreiðslur fyrir fyrri störf.

Fjölmiðlapistlar 3. maí 2021 07:34

Moðreykur og viðvarandi fjaðrafok

Transparancy International, veiran, myndskreytingar og laun hins opinbera eru fjölmiðlarýni ofarlega í huga þessa vikuna.

Erlent 2. apríl 2021 10:05

Með svimandi háar tekjur

Stofnandi og forstjóri Bet365 var með sjö sinnum hærri laun en launahæsti forstjóri fyrirtækis í FTSE 100.

Innlent 14. mars 2021 17:01

916 þúsund krónur í dagslaun

Stjórnarformaður Glitins fær 916 þúsund krónur í laun á dag.

Innlent 23. febrúar 2021 09:49

Laun hækkuðu um 3,7% í janúar

Launavísitalan hækkaði um 10,3% á síðustu tólf mánuðum.

Innlent 21. desember 2020 09:26

Laun hækka um 0,4% í nóvember

Á milli þriðja ársfjórðungs 2018 og 2020 hækkuðu laun um 11%, bæði ef litið er til launavísitölu eða vísitölu heildarlauna.

Innlent 19. nóvember 2021 15:27

Gylfi: „Laun hafa hækkað mjög mikið“

Gylfi Zöega segir það ekki ósvipað og að pissa í skóinn sinn að krefjast launahækkana vegna innfluttrar verðbólgu.

Innlent 24. ágúst 2021 09:26

Hið opinbera leiðir áfram launahækkanir

Launin á almenna markaðnum hækkuðu um 5,8% á milli maímánaða 2020 og 2021 og um 12,4% á þeim opinbera.

Innlent 19. júlí 2021 11:58

Launin hæst í fjármálageiranum

Heildarlaun voru hæst í fjármála- og vátryggingarstarfsemi á síðasta ári og næsthæst hjá rafmagns- og hitaveitum.

Innlent 19. maí 2021 16:49

Lágmarkslaun Play hærri en Icelandair

Fullyrðingar ASÍ standast ekki skoðun. Lægstu föstu laun Play eru rúm 350 þúsund, samanborið við 307 þúsund hjá Icelandair.

Innlent 11. maí 2021 11:20

Kaupmáttur eykst en færri njóta hans

Þrátt fyrir atvinnuleysi sé í hæstu hæðum hér á landi og landsframleiðsla dregist saman, hefur kaupmáttur launa hækkað talsvert.

Innlent 26. apríl 2021 09:23

Laun hækkað mest hjá hinu opinbera

Laun hafa hækkað hraðar hjá starfsmönnum hins opinbera en á almennum vinnumarkaði að undanförnu.

Innlent 15. mars 2021 15:21

LIVE vill lægri þóknanir til stjórnar

Lífeyrissjóðurinn leggur til að laun stjórnarmanna í Arion banka verði lægri en stjórn bankans hefur lagt til fyrir aðalfund.

Innlent 10. mars 2021 10:39

Bjarni fær 3 milljóna eingreiðslu

Laun Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur hækka um 370 þúsund krónur á mánuði í 2,9 milljónir króna.

Innlent 11. febrúar 2021 14:38

Hækkaði laun þriggja embætta

Forsætisnefnd hækkaði nýverið laun æðstu embætta sem starfa í umboði þingsins til samræmis við aðrar hækkanir ríkisins.

Innlent 24. nóvember 2020 10:36

Laun hækkað um 7% síðasta árið

Árshækkunartaktur launavísitölunnar hefur verið umfram sex prósent allt frá því í apríl og mælist nú 7,1%.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.