*

sunnudagur, 28. nóvember 2021
Erlent 16. nóvember 2021 09:12

Ríkisstjórnin reynir að halda í Shell

Hollenska ríkisstjórnin ræðir nú um að leggja niður 15% arðgreiðsluskatt til að reyna sannfæra Shell að flytja ekki til Bretlands.

Innlent 20. september 2021 12:15

Gefa út nýtt hlutafé fyrir 684 milljónir

Fjórir stærstu hluthafar Iceland Seafood leggja félaginu til 290 milljónir króna vegna kaupanna á Ahumados Dominguez.

Innlent 19. maí 2021 18:27

Fjárfestum boðið að bjóða í P/F Magn

Skeljungur býður fjárfestum að leggja fram tilboð í P/F Magn en um 38% af heildartekjum Skeljungs komu frá dótturfyrirtækinu.

Innlent 16. apríl 2021 15:55

Leggja einni 737 Max til öryggis

Greining Boeing leiddi í ljós að vandi í rafkerfi 737 Max vélanna kynni að hafa áhrif á eina vél í eigu Icelandair.

Innlent 17. mars 2021 08:45

Hættu við hækkun stjórnarlauna

Stjórn Arion banka hætti við að leggja fram tillögu um 22% hækkun stjórnarlauna á aðalfundi bankans í gær.

Innlent 15. mars 2021 08:32

125 milljónir í mjólkurbú vestanhafs

Íslenskir fjárfestar leggja aukið fé í Reykjavík Creamery, mjólkurbú Gunnars Birgissonar í Pennsylvaníu.

Innlent 21. janúar 2021 11:09

Leggja til sölu á allt að 35% hlut

Efnahags- og viðskiptanefnd mælist til þess að sett verði hámark á hve mikið einstakur aðili getur keypt í útboði hluta Íslandsbanka.

Innlent 5. janúar 2021 13:12

Leggja allt kapp á að finna loðnu

Fimm skip héldu af stað til mælinga á loðnustofninum í gær. Mikilvægt fyrir viðspyrnu efnahagslífsins að loðna veiðist í vetur.

Innlent 1. desember 2020 18:15

Leggja til lækkun útsvars í Reykjavík

Sjálfstæðismenn vilja nota arðgreiðslur OR til að lækka útsvarið niður í 14,07%. Íbúar félagslega kerfisins geti keypt íbúðir sínar.

Innlent 22. nóvember 2020 16:42

Ólík sýn á peningamálin

Kristrún Frostadóttir telur að meiri áherslu ætti að leggja á ríkisfjármálin við að takast á við kórónukreppuna.

Innlent 22. september 2021 12:52

Leggja hálfan milljarð í Monerium

Reynsluboltar í tæknigeiranum, Davíð Helgason og fleiri hafa fjárfest í Monerium fyrir alls fjórar milljónir dala.

Innlent 9. september 2021 11:35

Skeljungur stokkar upp reksturinn

Skeljungur hyggst stofna tvö ný dótturfélög og leggja aukna áherslu á fjárfestingarstarfsemi.

Innlent 13. maí 2021 16:59

SAF leggur til víðtækan stuðning

Samtök ferðaþjónustunnar leggja til víðtækar stuðningsaðgerðir, meðal annars skattaafslætti og lægri álögur.

Innlent 28. mars 2021 11:32

Vill alþjóðlega sýn í sprotaheim Íslands

Ari Helgason fjárfestir og stjórnarmaður í fjárfestingasjóðnum Kríu mun leggja áherslu á alþjóðlega sýn og aðferðir.

Innlent 16. mars 2021 15:36

Kvika setur á fót nýjan framtakssjóð

Framtakssjóðurinn Iðunn mun leggja áherslu á fjárfestingar á sviði lífvísinda og heilsutækni. Hilmar Bragi stýrir Iðunni.

Innlent 10. mars 2021 09:28

4,5 milljarða fjármögnun Alvotech

Íslenskir fjárfestar leggja líftæknifélaginu til um 2 milljarða króna. Gengið var frá fjármögnuninni í lokuðu útboði í síðustu viku.

Innlent 7. janúar 2021 12:20

Heimavellir verða að Heimstaden

Rekstur íbúðaleigufélagsins Heimavalla sameinast stærsta einkarekna leigufélagi Svíþjóðar og leggja íslenska nafninu.

Innlent 12. desember 2020 13:02

Borgun verði leiðandi í fjártækni

Stjórnarformaður Salt Pay segir að greiðslumiðlunarfyrirtækin verða að horfa fram á við, leggja eldri arfleifð og taka tækninni opnum örmum.

Innlent 27. nóvember 2020 11:20

Lög sett á verkfall flugvirkja

Dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp gegn verkfalli flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni.

Innlent 17. nóvember 2020 12:35

Allir landsmenn fái 3.000 krónur

Sjálfstæðismenn í borginni leggja fram 5 tillögur, m.a. um frestun gjalda og skatta, vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.