*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Leiðarar 9. apríl 2021 11:14

Að loka augunum

Svo virðist sem skynsemin hafi borið forstjórann ofurliði í viðtalinu við Fréttablaðið á þriðjudaginn því í Kastljósinu í gær kvað við allt annan tón.

Leiðarar 26. mars 2021 19:12

Ár óvissunnar

Afkomubati ríkissjóðs í fyrra frá því sem spáð hafði verið myndi duga fyrir bróðurhluta nýs Landspítala.

Leiðarar 5. mars 2021 13:52

Kosningaskjálftinn

Ef til vill er hinn þögli meirihluti orðinn þreyttur á upphrópunum um kapítalista og kommúnista - góða fólkið og spillta auðvaldið.

Leiðarar 12. febrúar 2021 12:09

„Önnur störf" að sliga spítalana

Íslenska heilbrigðiskerfið tók sótt í hruninu og liggur enn á milli heims og helju ef marka má nýlega skýrslu.

Leiðarar 29. janúar 2021 14:03

Tylli­daga­gagn­sæið

Verði afstaðan að allt sé í himnalagi er ljóst að blaðinu verður sá kostugur nauðugur að íhuga alvarlega að stefna forsætisnefnd fyrir dóm.

Leiðarar 15. janúar 2021 10:30

RÚV er skekkjan

Ríkisútvarpið er eins og iðnaðarryksuga á auglýsingamarkaðnum, þar sem einkamiðlarnir reyna af veikum mætti að sjúga upp smámolana sem risinn náði ekki.

Leiðarar 4. desember 2020 12:19

Til þess eru vítin að varast þau

Full ástæða er til að hafa áhyggjur af þeirri opinberri stefnu borgaryfirvalda að steypa sér í skuldir.

Leiðarar 20. nóvember 2020 12:09

Barneignir og atvinnulífið

Viðskiptablaðið gagnrýnir skilyrtra skiptingu fæðingarorlofs. Milda má fjárhagslegt högg eftir fleiri leiðum en með opinberu fé.

Leiðarar 6. nóvember 2020 11:34

Kóvidvæntingar

Sú kreppa sem nú gengur yfir land og þjóð og gjörvalla heimsbyggðina er að mörgu leyti einstök.

Leiðarar 23. október 2020 15:12

Strand „nýju stjórnarskrárinnar“

Þörfin fyrir umbyltingu stjórnskipunarinnar er engin og vart verður séð að slíkt sé æskilegt.

Leiðarar 3. apríl 2021 16:01

Langhlaup án endamarks

„Það er yfirvalda að stika leiðina allt að endamarkinu og ávinna sér tiltrú í leiðarvali svo hlaupasveitin haldi bæði takti og haus“

Leiðarar 19. mars 2021 11:19

2015-staða á fasteignamarkaði

Það lýsir ástandinu á fasteignamarkaðnum ágætlega að sífellt algengara er að fólk geri tilboð án fyrirvara.

Leiðarar 26. febrúar 2021 12:09

Handbremsubeygja við Hringbraut

Það væri óskandi ef forstjóri Landspítalans og íslensk stjórnvöld hefðu dug til að taka handbremsubeygju í rekstrinum.

Leiðarar 5. febrúar 2021 10:06

Spillingin!

Ályktun Íslandsdeildar Transparency International um að spilling hér á landi hafi aukist á sem betur fer ekki við rök að styðjast.

Leiðarar 22. janúar 2021 15:41

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.

Leiðarar 18. desember 2020 12:09

Örlítill grenjandi minnihluti

Viðskiptablaðinu er umhugað um varðveislu íslenskrar náttúru en vanda þarf til verka svo taka megi upplýsta ákvörðun um stofnun hálendisþjóðgarðs.

Leiðarar 27. nóvember 2020 09:50

Strákarnir okkar

Staða drengja í skólakerfinu er gríðarlegt áhyggjuefni — bregðast þarf við vandanum strax.

Leiðarar 13. nóvember 2020 14:45

Covid-rússíbaninn

Viðskiptablaðið rifjar upp allar þær sveiflur vona og væntinga sem einkennt hafa heimsfaraldurinn hingað til.

Leiðarar 30. október 2020 12:56

Að kjósa burt lýðræðið

Forsetakosningarnar á þriðjudaginn snúast ekki um málefni. Þær snúast um virðingu fyrir undirstöðum lýðræðisins.

Leiðarar 16. október 2020 17:15

Orkan og stóriðjan

Er offramboð á raforku framundan á Íslandi næstu árin og hvernig hyggjast ráðamenn og orkufyrirtækin þá bregðast við?

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.