Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri hefur verið kjörinn ríkisendurskoðandi. Göngutúrar eru hans leið til að tæma hugann.
Leiðréttingin kemur í kjölfar dóms Hæstaréttar um að íslenska ríkið hafi brotið á stjórnarskrárvörðum rétti félagsmanna VR til atvinnuleysisbóta.
Tekjuhæsta tíund framteljenda hlaut 30% af leiðréttingunni, en tekjulægri helmingurinn 14%.
Kerfislæg vandamál hafa verið við inngreiðslur séreignarsparnaðar á höfuðstól fasteignalána.
Íbúðalánasjóður var rekinn með 3,2 milljarða króna hagnaði í fyrra, samanborið við 4,3 milljarða króna tap árið á undan.
Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir leiðréttinguna veita ákveðnum hópum svigrúm á fasteignamarkaði.
Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna með öðrum augum en margir.
Fasteignasalar, kaupmenn og bílasalar telja leiðréttinguna munu auka einkaneyslu.
Fjármálaráðherra segir skuldaniðurfellinguna liður í loforði Sjálfstæðisflokksins um að taka á skuldavanda heimilanna.
Sigmundur Davíð segir skuldaleiðréttinguna ekki skapa slæmt fordæmi því aðstæður vegna hennar voru óvenjulegar.
Framkvæmdastjóri SI segir Leiðréttinguna hafa rofið kyrrstöðu á fasteignamarkaði og sjá hefði mátt fyrir stöðuna á fasteignamarkaði í dag.
„Á þessum síðum hefur því alltaf verið haldið fram að leiðréttingin hafi verið hið mesta glapræði.“
Viðskiptaráð segir ekki rétt að styrking krónunnar hafi skilað sér illa til neytenda. Þetta sé sjötta leiðréttingin á fullyrðingum ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson segir að skuldaleiðréttingunni hafi verið beint til fólks sem þurfti ekki á henni að halda.
Þetta sparar ríkissjóði 295 milljónir króna. Heildarfjárhæð leiðréttingarinnar nam 79,4 milljörðum króna.
64% hafa samþykkt skuldaniðurfellingu af þeim 99 þúsundum sem hafa fengið niðurstöðu útreikninga.
Fjórir af hverjum tíu landsmönnum eru sáttir við skuldaniðurfellingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar samkvæmt skoðanakönnun.
Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir marga þætti hafa orðið þess valdandi að meðalleiðréttingin varð hærri en búst var við.
Skuldalækkunaraðgerðir ríkisstjórnar voru kynntar í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir niðurstöðuna betri en hann bjóst við.