Lindex á Íslandi skilaði methagnaði á síðasta ári þrátt fyrir krefjandi áskoranir. Keðjan hefur ekki þurft að hækka verð í faraldrinum.
Lindex mun opna nýja verslun í verslunarkjarnarnum Miðvangi á Egilsstöðum í haust.
Nú í ár styður Lindex baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu línunnar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini.
Lindex opnar netverslun á lindex.is í dag kl. 12:00 en nú eiga landsmenn allir möguleika á að nálgast allt vöruúrval Lindex hvar sem þeir eru staddir, hvenær sem er og á íslensku.
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja verslun tveimur vikum fyrr en áætlað var vegna mun betri framgangs í framkvæmdum.
Lindex opnar sérhæfða undirfataverslun á Laugaveginum. Verslunin opnar föstudaginn 19. maí.
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja 330 fermetra verslun í Korssmóa, Reykjanesbæ þann 12. ágúst næstkomandi.
Eigendur Lindex segjast hvergi bangnir þó að H&M hafi boðað komu sína til landsins og fagna þvert á móti komu risans.
H&M er veltuhæsta fatabúðin meðal Íslendinga á árinu 2015. Landsmenn fóru hins vegar oftar í Lindex.
Lindex mun opna kventískuvöruverslun í Kringlunni þann 15. nóvember nk.
Ný verslun Lindex á Selfossi veðrur opnuð þann 7. águst næstkomandi og verður sú stærsta sem utan höfuðborgarsvæðisins.
Opnuðu nýja verslun í stærstu verslunarmiðstöð Danmerkur. Stærsta opnun tískuvörumerkis í sögu verslunarmiðstöðvarinnar.
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja verslun á Akranesi laugardaginn 4. nóvember næstkomandi. Verslunin er um 360 fm. að stærð og er staðsett í miðbæ Akraness milli Eymundsson og Krónunnar.
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja 400 fermetra verslun í miðbæ Selfoss næsta sumar verði deiliskipulag samþykkt.
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust.
Lindex á Íslandi hefur ákveðið að lækka verð á vörum sínum um allt að 24% eða 11% að meðaltali í ljósi almennrar styrkingar íslensku krónunnar.
Eigendur Lindex segjast hvergi bangnir þó að H&M hafi boðað komu sína til landsins og fagna þvert á móti komu risans.
The Stockman Group sætir endurálagningu skatta og þarf að greiða sektir í Svíþjóð og Finnlandi.
Samkvæmt nýrri rannsókn Meniga er H&M ekki lengur sú fataverslun sem flestir Íslendingar versla við.
Við stækkun Lindex mun heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex vera gert að fullu skil og Lindex Kids mun stækka.