*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Innlent 4. nóvember 2021 17:05

Play opnar skrifstofu í Litháen

Play vill halda niðri kostnaði og auka aðgengi að sérfræðingum með því að opna útibú í Litháen. Rekstrartekjur voru undir væntingum.

Innlent 16. júlí 2019 17:29

Eimskip hættir siglingum til Póllands

Skipafélagið fer í samstarf við danskt skipafélag um vikulegar siglingar til Póllands í stað eigin siglinga.

Innlent 28. maí 2018 15:05

Litháen verður 36. OECD-ríkið

Litháen fær aðild að alþjóðlegu efnahags- og framfarastofnuninni OECD.

Innlent 2. maí 2018 09:18

Íslendingar komnir yfir 350 þúsund

Íbúar Íslands eru nú 350.710, þar af 224 þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Fjölgun á 1. ársfjórðungi nam 0,6%, eða 2.120 manns.

Innlent 29. janúar 2018 10:05

Landsmenn nálgast 350 þúsund

Tæplega 38 þúsund erlendir ríkisborgarar búa í landinu, en fjölgun landsmanna nam 10 þúsund á síðasta ári.

Innlent 18. nóvember 2016 08:07

Farmiðinn á 2.400 krónur

Í janúarmánuði má finna ódýr fargjöld frá Leifsstöð, enda færri ferðamenn á þeim ársíma meðan flugferðum fjölgar í 49 á dag.

Erlent 17. nóvember 2015 15:05

Evrópusambandið aðvarar þrjú ríki innan sambandsins

Ítalía, Litháen og Austurríki fá aðvörun frá Evrópusambandinu vegna fjárlaga ríkjanna.

Erlent 19. ágúst 2014 09:18

ESB bætir garðyrkjubændum upp tapið

Innflutningsbann Rússa á vestrænum mat kemur harðast niður á útflutningsfyrirtækjum í Póllandi og Litháen.

Erlent 4. júní 2014 11:31

Evran verður notuð í Litháen frá 2015

Skilyrði til upptöku evru hafa verið uppfyllt í Litháen og stefnt er á að taka upp evru þar 1.janúar 2015.

Innlent 28. júlí 2013 08:55

Íslendingar fastheldnir á heimasímann

Íslendingar hafa fleiri fastlínuáskriftir miðað við höfðatölu en íbúar annarra Norðurlanda, Eistlands og Litháen.

Innlent 28. janúar 2020 15:33

Bláfugl seldur félagi frá Litháen

Félag með um 5 þúsund starfsmenn og 1,5 milljarða evru veltu kaupir íslenska flugvélaleigufélagið af BB Holding.

Innlent 15. ágúst 2018 15:45

Eimskip siglir til Gdynia og Klaipeda með Makríl

Eimskip mun hefja siglingar beint inn á Gdynia, Póllandi og Klaipeda, Litháen. Þessar siglingar verða tímabundnar á meðan á makrílverðíðinni stendur.

Innlent 22. maí 2018 13:08

Videntifier opnar í Litháen

Íslenskt fyrirtæki, sem nýlega landaði stórum samningi við Facebook, flytur starfsfólk frá Reykjavík til Litháen.

Innlent 17. apríl 2018 15:09

Bjóða farmflutninga í Eystrasalti

Samskip býður upp á tengingar við Pólland og Litháen vegna aukins innflutnings á vörum í byggingariðnaði.

Innlent 15. september 2017 09:00

Verkfalli frestað til októberbyrjunar

Deilur eru um hvort starfsmenn félags skráð í Litháen sem fljúga fyrir Primera til og frá Íslandi eigi að hlíta íslenskum kjarasamningum.

Innlent 28. júlí 2016 12:02

Landsmönnum fjölgar um 1.760 íbúa

Á öðrum ársfjórðungi urðu landsmenn 336.060 og fluttu 1.870 erlendir ríkisborgarar til landsins á tímabilinu.

Huginn & Muninn 21. mars 2015 07:32

Jón Baldvin hissa á Ólafi Ragnari

Ólafur Ragnar minntist ekki á Jón Baldvin í ræðu sinni í Litháen.

Erlent 23. júlí 2014 13:09

Evran fær grænt ljós í Litháen

Litháen verður nítjánda aðildarríki ESB til að taka upp evru 1. janúar 2015.

Erlent 6. ágúst 2013 21:00

Allt að áttfaldur verðmunur á símtölum

Það er áttfalt dýrara að hringja innanlands í Hollandi en í Litháen.

Innlent 11. október 2012 16:53

Arkís sigraði byggingarsamkeppni í Litháen

Er að ganga frá samningum við byggingarfyrirtæki en byggingin verður í nágrenni við miðbæ Vilnius.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.