*

þriðjudagur, 21. september 2021
Erlent 9. ágúst 2021 12:02

Íhugar skráningu á markað

Sir Richard Branson, stofnandi Virgin Atlantic, er með það til skoðunar að skrá félagið á markað í London.

Innlent 18. maí 2021 08:31

Miðasala Play hafin

Flugfélagið Play hóf sölu farmiða snemma í morgun. Fyrsta flug félagsins verður til London Stansted þann 24. júní.

Innlent 11. febrúar 2021 13:32

Amsterdam hirðir toppsætið af London

Amsterdam klifraði upp fyrir London í toppsætið yfir borgir með mesta veltu hlutabréfaviðskipta. Tilkomið vegna Brexit.

Innlent 15. janúar 2021 15:43

Ríkið borgaði 350 milljónir í flugið

Flug Icelandair til Boston, London, Stokkhólms og jafnvel Alicante var niðurgreitt um tíma. Tekjur lækkuðu niðurgreiðslu.

Erlent 28. september 2020 10:47

Uber fær að starfa áfram í London

Farveitan fær endurnýjað starfsleyfi í bresku höfuðborginni eftir að hafa gert úrbætur á hugbúnaði sínum.

Erlent 9. september 2020 12:44

Rafíþróttalið Beckham á markað

Guild Esports, sem fyrrum knattspyrnuhetjan David Beckham á ráðandi hlut í, stefnir á skráningu í Kauphöllina í London.

Erlent 14. ágúst 2020 19:25

Helmingur FTSE 100 fyrirtækja lækka arð

Meðal fyrirtækja sem hættu við eða lækkuðu arðgreiðslur voru Barclays, Lloyds Bank og Rolls-Royce.

Innlent 29. júlí 2020 14:00

Fáir í þotum milli Íslands og London

London var ein þeirra þriggja borga sem flogið var reglulega til og frá Keflavíkurflugvelli í vor.

Innlent 13. júní 2020 18:23

„Kaupa flug með skömmum fyrirvara“

Icelandair fær áfram greitt fyrir flug til Boston og London en ekki Stokkhólm. Ný flugáætlun gæti tekið breytingum.

Innlent 29. mars 2020 20:08

Ríkið borgar Icelandair 100 milljónir

Icelandair hefur samið um greiðslur frá stjórnvöldum fyrir flug til Boston, Lundúna og Stokkhólms næstu þrjár vikurnar.

Innlent 24. júní 2021 11:10

Jómfrúarflug Play hafið

Jómfrúarflug flugfélagsins Play til London hófst klukkan 11:00, klukkutíma eftir að hlutafjárútboð félagsins fór af stað.

Erlent 20. apríl 2021 18:02

Amazon opnar hárgreiðslustofu

Notað verður tækni á borð við viðbættan veruleika og „bentu-og-lærðu“ tækni í hárgreiðslustofu Amazon í London.

Óðinn 27. janúar 2021 07:58

Áhætturekstur íslenska ríkisins

Heathrow við London, Charles de Gaulle við París, Frankfurt flugvöllur og Adolfo Suárez við Madrid eru allir í einkarekstri.

Innlent 2. desember 2020 09:02

Snakk Bifrastar hlaut hönnunarverðlaun

Bifröst Foods fékk gullverðlaun á London Design Awards fyrir umbúðir "fish & chips" snakks síns.

Erlent 14. september 2020 18:16

Svissneska kauphöllin kaupir þá ítölsku

Tilboð Six í Borsa Italiana talið samsvara allt að 640 milljörðum íslenskra króna sem var hærra en tilboð Frakka og Þjóðverja.

Innlent 25. ágúst 2020 17:42

Ríkisábyrgðalög gildi ekki um Icelandair

Ríkið mun taka veð í vörumerkjum Icelandair og lendingaheimildum í New York og London til tryggingar ríkisábyrgðar til félagsins.

Matur og vín 6. ágúst 2020 17:30

Íslenskt viskí vinnur til gullverðlauna

Flóki Single Malt Whisky frá Eimverk Distillery vann gullverðlaun í London Spirits Competition 2020, mánudaginn síðastliðinn.

Innlent 23. júlí 2020 19:15

Bjóða tryggingu fyrir Covid-bóluefni

Bóluefni eru líklegri til að skemmast í flutningum í lágtekjulöndum, til að mynda vegna verri kæla.

Erlent 14. maí 2020 13:24

200 milljarða dollara tap

Tryggingageirinn mun tapa meira en 200 milljörðum dollara að mati Lloyd í London.

Innlent 27. mars 2020 13:31

Tvær brottfarir hjá Icelandair á morgun

Icelandair flýgur einungis til tveggja borga á morgun vegna minnkandi eftirspurnar í kjölfar veirufaraldursins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.