*

mánudagur, 27. september 2021
Tölvur & tækni 3. október 2014 16:25

Nokia Lumia 930: Mikið um dýrðir, lítið um efndir

Nokia Lumia 930 er frábær á pappír en ekki eins góður í notkun. Frábær skjár og myndavél ná ekki að vega upp aðra galla.

Tölvur & tækni 21. júlí 2014 13:12

Nýjasta flaggskip Nokia komið á markað

Margar nýjungar er að finna í Nokia Lumia 930, eins og nýjustu útgáfu af Windows Phone stýrikerfinu.

Erlent 12. maí 2014 13:12

Farinn frá Nokia til Apple

Einn af hönnuðum Pureview-tækni Nokia hefur verið ráðinn til Apple.

Innlent 7. febrúar 2014 14:03

Anton sýnir listir sínar í myndbandi Nokia

Hjólagarpurinn Anton Örn Arnarson ferðaðist um landið í viku í fyrra með tveimur Frökkum. Þeir taka upp myndbönd fyrir Nokia.

Erlent 29. október 2013 12:25

Verulega dregur úr taprekstri Nokia

Nokia sló met í sölu á Lumia-símum á þriðja ársfjórðungi.

Innlent 29. ágúst 2013 19:15

Er þetta nýja spjaldtölvan frá Nokia?

Í september mun Nokia kynna til sögunnar tvær Windows spjaldtölvur.

Tölvur & tækni 11. júlí 2013 16:48

Nokia sími með risavaxinni myndavél

Nýi Lumia 1020 síminn frá Nokia er með 41 megapixla myndavél.

Tölvur & tækni 14. maí 2013 11:18

Nýr farsími frá Nokia í næsta mánuði

Nokia Lumia 925 gæti verið fáanlegur hér á landi þegar nær dregur hausti.

Innlent 3. mars 2013 07:45

Olís setur 80 milljónir inn í Hátækni

Stjórnarformaður Hátækni segir útlitið bjart enda sé nýja Lumia-símana frá Nokia að sækja í sig veðrið.

Innlent 13. febrúar 2013 19:34

Aho sagði Davíðsbrandara á Viðskiptaþingi

Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, Finnlands sló á létta strengi á Viðskiptaþingi í dag.

Erlent 11. september 2014 14:00

Nokia heyrir senn sögunni til

Microsoft er að gera heilmiklar breytingar á snjallsímunum sem Nokia framleiddi einu sinni.

Tölvur & tækni 18. júní 2014 21:25

Nokia Lumia 1520: Skringilega stór en skemmtilegur pakki

Blaðamaður Viðskiptablaðsins hefur prófað nýjasta símann frá Nokia.

Erlent 25. apríl 2014 12:15

Microsoft búið að kaupa Nokia

Verðmiðinn á Nokia er kominn yfir 840 milljarða íslenskra króna.

Tölvur & tækni 7. nóvember 2013 12:37

Nokia Lumia 1020: Ótrúlegur myndavélarsími

Nýjasti síminn úr smiðju Nokia kom að góðum notum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.

Tölvur & tækni 4. september 2013 22:03

Nokia Lumia 925: Þrusugræja

Viðskiptablaðið er búið að prófa nýjasta símann frá Nokia. Myndavélin er fantagóð, að mati blaðamanns.

Tölvur & tækni 23. júlí 2013 09:40

Stærsti skjárinn hingað til

Nokia Lumia 625 er með stærsta skjáinn hingað til. Mögulegt er að hala niður 165 þúsund smáforritum með símanum.

Erlent 21. júní 2013 08:49

Microsoft ætlaði að kaupa Nokia

Eftir samstarf við gerð Lumia símanna hófust óformlegar viðræður um kaup Microsoft á Nokia. Þær viðræður hafa nú runnið út í sandinn.

Erlent 10. maí 2013 17:50

Setja nýjan síma á markað í Bandaríkjunum

Nokia hefur samið við Verizon Wireless um sölu á Nokia Lumia 928 í Bandaríkjunum.

Tölvur & tækni 25. febrúar 2013 18:05

Nýr Samsung Galaxy IV á leiðinni

Samsung sendi boð út á kynningu á nýjum síma á sama tíma og Nokia frumsýndi nýjan Lumia-síma.

Erlent 10. janúar 2013 16:58

Lumia 920 selst betur en búist var við

Forstjóri Nokia er hæstánægður með nýjustu farsímana frá fyrirtækinu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.