*

sunnudagur, 28. nóvember 2021
Innlent 20. nóvember 2021 14:34

Bitust um neyt­enda­könnun í Mos­fells­bæ

Lyf og heilsa vilja að framkvæmt verði mat á því hvort þáttur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hafi byggt á tryggum grunni.

Innlent 13. mars 2019 10:32

Fimmtungur fékkst upp í 1,8 milljarða

Félag, sem keypti Lyf og heilsu af Milestone og er í eigu Karls Wernerssonar, gat einungis greitt 346 milljónir af skuld.

Innlent 18. október 2018 18:56

SE ógildir samruna lyfjasala

Samkeppniseftirlitið segir tillögur Lyfja og heilsu vegna fyrirhugaðs samruna við Opnu ehf. ekki hafa dugað.

Innlent 12. mars 2018 11:01

Félag Karls Wernerssonar gjaldþrota

Aurláki, félagið sem keypti Lyf og Heilsu út úr Milestone fyrir gjaldþrot þess getur ekki greitt milljarðs skuld við þrotabúið.

Innlent 2. desember 2017 10:02

Lyf og heilsa skilað 1,5 milljörðum

Hagnaður Lyfja og heilsu síðustu sex ár er 1,5 milljarðar króna.

Innlent 7. ágúst 2016 16:02

Lyf og heilsa ekki í söluferli

Ekki stendur til að selja Lyf og heilsu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis.

Innlent 3. maí 2016 09:01

Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri

Karl Wernersson þarf lögum samkvæmt að hætta sem framkvæmdastjóri Lyf og heilsu.

Innlent 25. mars 2015 13:04

Segir tæpan milljarð hafa vantað upp á

Lögmaður þrotabús Milestone segir tilganginn með sölu á Lyfjum og heilsu hafa verið að koma félaginu undan þroti.

Innlent 7. september 2014 12:25

Opna tvö ný apótek

Tvö ný apótek hafa verið opnuð á síðustu vikum i eigu Lyfja og heilsu.

Innlent 9. október 2013 15:42

Héraðsdómur hafnaði kröfu Karls og Steingríms

Þrotabú Milestone reynir enn að innheimta fé vegna sölu á Lyfjum og heilsu úr búi Milestone fyrir hrun.

Innlent 7. desember 2020 14:56

Lyf og heilsa kaupir Garðs Apótek

Haukur Ingason lyfsali selur eftir 14 ár í starfi, en apótekið, sem verður 65 ára á næsta ári, verður áfram undir sama nafni.

Innlent 23. desember 2018 12:29

Vill riftun á sölunni á Lyf og heilsu

Þrotabú Karls Wernerssonar hefur höfðað mál gegn sölu á eignum til sonar Karls fyrir hrun, m.a. á 1 krónu.

Innlent 4. september 2018 08:30

Hagnaður Lyf og heilsu jókst um 16%

Lyfjaverslunin Lyf og heilsa hagnaðist um 283 milljónir á síðasta ári en hagnaðurinn jókst um 16% milli ára.

Innlent 21. febrúar 2018 11:31

Lyf og heilsa kaupir Börk

Börkur framleiðir glugga og hurðir en fyrir átti Lyf og heilsa glerverksmiðjuna Samverk.

Innlent 29. september 2017 14:41

Lyf og heilsa kaupir Samverk

Forsvarsmenn Lyfja og heilsu hafa undirritað samning um kaup á 90 prósenta hlut í Glerverksmiðjunni Samverki á Hellu.

Innlent 5. maí 2016 12:26

Lyf og heilsa sýknuð af kröfum Milestone

Hæstiréttur sýknar Lyf og heilsu af kröfu þrotabús Milestone en þrotabúið krafðist riftunar á tíu greiðslum til L&H, samtals að fjárhæð 232 milljónum króna.

Innlent 20. apríl 2015 14:05

Aurláki dæmdur til að greiða Milestone tæpan milljarð

Félag Karls Wernerssonar þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir vegna Lyfja og heilsu.

Innlent 27. desember 2014 15:00

Hagnaður Lyfja og heilsu tvöfaldast

Lyf og heilsa hf. skiluðu 400 milljóna króna hagnaði í fyrra og eigið fé félagsins er 828,3 milljónir.

Innlent 10. mars 2014 18:32

Karl Wernersson og Guðni Guðnason ákærðir

Lyf og heilsa, framkvæmdastjóri þess og stjórnarformaður hafa verið ákærðir fyrir að vanrækja skil á ársreikningum.

Innlent 6. október 2013 08:10

Vafi leikur á rekstrarhæfi félags Karls

Þrotabú Milestone krefur félag Karls Wernerssonar um 970 milljónir. Rekstrarhæfi félagsins gæti ráðist af niðurstöðunni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.