*

fimmtudagur, 21. október 2021
Erlent 6. september 2021 11:42

Varar við framboðsvanda vegna Brexit

M&S telur að bresk stjórnvöld og ESB séu ekki undirbúin fyrir nýrri bylgju af skriffinnsku þegar nýjar Brexit reglur taka gildi

Innlent 12. júní 2021 12:31

Klukkan tifar í greiðsluskjóli

Félög gátu að hámarki eytt einu ári í greiðsluskjóli og standa sum félög frammi fyrir að skjólið renni sitt skeið á næstu vikum.

Erlent 26. mars 2021 09:07

Lokað á H&M í netverslunum í Kína

Fataverslanir H&M í Kína eru ekki lengur að aðgengilegar á helstu netverslunum, skutlþjónustum og landakortaforritum.

Innlent 26. febrúar 2021 16:28

Valgeir hættir hjá VÍS

Valgeir M. Baldursson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS á næstu vikum.

Pistlar 13. febrúar 2021 13:43

Viðskipti og Spilling

Spilling í stjórnmálum og stjórnkerfi leiðir mjög oft til að það verður ekki rétt gefið í viðskiptalífinu.

Pistlar 29. nóvember 2020 13:40

Það er ekki eftir neinu að bíða

Við berum sömu ábyrgð og stærri ríki. Við getum verið snögg að bregðast við og sýnt fordæmi sem getur verið stærri samfélögum innblástur.

Innlent 6. nóvember 2020 18:05

Bitakeðjur geta nýst fyrirtækjum vel

Forstöðumaður hjá Origo segir bitakeðjur nær örugga aðferð til að geyma og miðla upplýsingum, sem geti nýst í samningum.

Pistlar 11. október 2020 13:43

Rafrænir hluthafafundir – fyrirkomulag framtíðar?

„Reynsla þessa árs bendir til þess að félög ættu að búa þannig um hnútana að þau geti gripið til rafrænna funda til að óvænt ytri atvik, eins og COVID-19, raski ekki eðlilegum rekstri.“

Erlent 1. október 2020 18:06

H&M lokar verslunum og herjar á netsölu

Á þriðja ársfjórðungi dróst sala H&M saman um 16% en félagið hyggst loka 250 verslunum.

Bílar 24. ágúst 2020 13:19

Arfleið BMW M-bílanna haldið á lofti

Væntanlegir M-bílar BMW verða með 3 lítra vélar með tvöfaldri forþjöppu sem skila 473 hestöflum í M3 og 503 hestöflum M4.

Innlent 1. júlí 2021 11:05

Sala H&M á Íslandi jókst um 36%

Sala H&M á Íslandi nam 1,8 milljörðum króna frá desember til maí síðastliðnum sem er um 36% hækkun frá fyrra ári.

Innlent 10. maí 2021 15:05

Birgir með 35% hlut í Domino‘s

Félög í eigu Guðbjargar M. Matthíasdóttur og Bjarna Ármannssonar verða með sitthvorn 26% hlut í Domino's á Íslandi.

Fólk 1. mars 2021 14:58

Valgeir nýr forstjóri Terra

Gunnar Bragason, fráfarandi forstjóri Terra, mun starfa áfram með félaginu sem ráðgjafi næstu misserin.

Fólk 22. febrúar 2021 12:15

Máni ráðinn til Brandenburg

Nýráðinn hreyfihönnuður Brandenburg hefur unnið verkefni fyrir Rolling Stones, Shawn Mendes og Jóhann Jóhannsson.

Innlent 20. janúar 2021 10:01

Kaupfélagið má eiga Metro

KS hefur keypt M-veitingar ehf., sem rekur tvo veitingastaði þar sem McDonalds var áður til húsa.

Hitt og þetta 24. nóvember 2020 18:05

Aldrei fleiri tilnefningar til ÍMARK

Tíu sitja í dómnefnd sem velur hvaða fyrirtæki verður Markaðsfyrirtæki ársins. Fimm félög komast í gegnum niðurskurð.

Pistlar 3. nóvember 2020 16:10

Kalla breyttir tímar á breytta samninga?

Framkvæmdastjóri Cicero kallar eftir auknum sveigjanleika í samningagerð á tímum heimsfaraldursins.

Innlent 5. október 2020 13:18

Viðskipti með bréf M&C stöðvuð

Auglýsingastofan M&C Saatchi, sem Íslandsstofa valdi fyrir 300 milljóna króna herferð, hefur ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2019.

Innlent 26. ágúst 2020 15:01

Kröfur í þrotabú Materia 32 milljarðar

Ekki nema 0,86% af lýstum kröfum í þrotabú Materia Invest fékkst greitt en þær námu 32 milljörðum króna.

Innlent 28. júlí 2020 14:44

Gera það gott eftir öskurherferðina

Hlutabréf markaðsstofunnar M&C Saatchi, sem sá um markaðsherferð fyrir Íslandsstofu, hafa hækkað um 15% í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.