Starfsmenn bandarískra verslunarkeðja sendir í launalaust leyfi vegna lokana verslana og tekjufalls.
Viðskiptajöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump kom sér í vandræði með ummælum um Mexíkóa.
Stórverslunin Macy's segir upp 2.500 manns og hagræðir í rekstri.
Sears Holding, eigandi Kmart, hyggst loka enn fleiri verslunum keðjunnar í kjölfar áframhaldandi sölusamdráttar.
Bjartsýni virðist ríkja um aukna smásölu fyrir hátíðarnar í Bandaríkjunum. Macy´s setur aukinn kraft í sölu á netinu.