*

þriðjudagur, 21. september 2021
Erlent 10. september 2014 15:18

Microsoft vill kaupa Minecraft

Microsoft er í samningaviðræðum um kaup á sænska fyrirtækinu Mojang AB fyrir 2 milljarða dollara.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.