Ásthildur Otharsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Marels, bætist í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures.
Festi og Hagar hækkuðu ein félaga á aðalmarkaði í dag. Mest velta með bréf í Marel.
Nær öll velta Kauphallarinnar var með hlutabréf Brims, Arion og Marels.
Handbært fé frá rekstri jákvætt um 6 milljarða á síðasta fjórðungi.
Marel kaupir félag sem framleiðir búnað fyrir gæsa- og andaframleiðslu og bæta þar með við þriðju stoðinni í fuglakjöti.
Úrvalsvísitalan nálgast 2.700 stigin og bréf Marel ná sögulegu hámarki eftir tiltölulega grænan dag á markaði.
Mest var velta með bréf Marel í viðskiptum dagsins, en Marel var annað tveggja félaga sem lækkuðu að verðmæti í dag.
Þjóðminjavörður, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og yfirmaður samskipta hjá Marel eru á meðal umsækjenda.
Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,83% og nálgast 2.400 stig. Hlutabréf Icelandair standa í 1,69 krónum.
Icelandair var stærsta fyrirtæki landsins 2019 samkvæmt bókinni 300 stærstu sem var að koma út. Marel fylgdi fast á hæla þess.
Mesta veltan var með bréf Símans sem stóðu í 10,10 krónum á hlut við lokun markaða, sem er hæsta lokagengi félagsins frá skráningu.
Icelandair hækkaði um 2,9% í dag og hefur því hækkað um nærri 6% á síðustu tveimur dögum.
Stjórnarformaður Marel til átta ára hættir. Lagt er til að Svafa Grönfeldt, sem er í stjórn þriggja skráðra félaga komi í stjórnina.
Með kaupum og samstarfi við norskt fyrirtæki færist Marel nær því að bjóða heildarlausnir fyrir laxaiðnað.
Icelandair hækkaði um meira en 5% í næst mestu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaði. Eimskip hækkaði næst mest.
Eftir tuttugu ár hjá Marel hefur Viðar Erlingsson tekið við stjórn upplýsingatæknisviðs og alþjóðlegrar verkefnastofu Össurar.
Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.
Fyrsti viðskiptadagur ársins var fjörugur í kauphöllinni. Gengi allra fyrirtækja á aðalmarkaði hækkaði í 7,2 milljarða króna viðskiptum.
Marel var annað stærsta fyrirtæki landsins árið 2019, með naumlega lægri veltu en Icelandair.
Heildarvelta á hlutabréfamarkaði nam 2,9 milljörðum króna. Mest velta var með bréf Marel sem lækkuðu um 1,12%.