*

föstudagur, 16. apríl 2021
Erlent 26. nóvember 2020 13:59

Rafvæðing hjá Maserati næstu fimm árin

Allar nýjar bifreiðar sem framleiddar verða af lúxusbílamerkinu Maserati munu verða rafknúnar eftir fimm ár.

Erlent 4. febrúar 2017 15:00

Maserati innkallar 40.000 bíla

Maserati innkallar nú tæplega 40.000 bíla vegna framleiðslugalla.

Erlent 18. mars 2016 14:53

Maserati innkallar 28.000 bíla

Galli í gólfmottu í Maserati bílum getur leitt til þess að bensíngjöfin festist niðri.

Bílar 28. nóvember 2015 17:10

Hilmir Snær ekur Maserati

Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk, sem er rómantísk gamanmynd.

Bílar 9. desember 2013 12:40

Setja 1200 milljarða króna í nýja bíla

Fiat ætlar að verja háum fjárhæðum í þróun Alfa Romeo, Maserati og Fiat Panda.

Bílar 12. desember 2012 12:13

Nýr Maserati Quattroporte

Nýi bíllinn frá Maserati verður með 3,8 lítra V8-vél sem skilar 530 hestöflum.

Erlent 12. febrúar 2012 16:59

Ítalska lögreglan í aðgerðum gegn eigendum ofurbíla

Lögreglan á Ítalíu gengur nú um og krefur eigendur ofurbíla um upplýsingar, sem skilað er til skattsins.

Erlent 17. febrúar 2005 13:29

Fiat tekur Maserati undir sinn hatt

hugmyndir uppi um að selja Ferrari

Bílar 3. apríl 2018 13:47

Ofursportjeppi frá Maserati

Ítalski bílaframleiðandinn Maserati frumsýndi 582 hestafla sportjeppann Levante Trofeo í New York.

Erlent 29. mars 2016 14:24

Maserati innkallar 21.000 bíla í Kína

Framleiðslugalli er talinn auka hættu á árekstrum.

Bílar 29. febrúar 2016 19:00

Maserati frumsýnir Levante

Nýr sportjeppi Maserati verður nú á næstunni frumsýndir á bílasýningunni í Genf, en hann heitir Levante.

Bílar 10. desember 2014 10:32

Quattraporte á götum Reykjavíkur

Einn Maserati var nýskráður á Íslandi í lok september en Silvio Berlusconi notaðist við slíka bifreið í forsætisráðherratíð sinni.

Erlent 3. janúar 2013 13:41

Kreppan bítur í Ferrari og Lamborghini

Sala á fokdýrum ítölskum sportbílum dróst mikið saman á síðasta ári.

Bílar 25. nóvember 2012 19:56

Maserati frumsýnir nýja drossíu

Sjötta kynslóð Quattroporte verður frumsýnd í Detroit í janúar. Fyrstu myndirnar eru komnar.

Erlent 18. nóvember 2011 18:23

Nýjar drossíur fyrir ráðherra í miðri kreppu

Ítölsk stjórnvöld hafa keypt 19 nýja Maserati Quattroporte fyrir ráðherra sína.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.