*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 8. apríl 2021 15:10

Freyja kaupir 15% hlut í Matorku

Framtakssjóðurinn Freyja hefur keypt rúmlega 15% eignarhlut í fiskeldisfyrirtækinu Matorku.

Innlent 31. maí 2015 19:15

Byggðastofnun meti ívilnanasamninga

Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um ívilnanir til nýfjárfestinga hefur ekki enn verið afgreitt.

Innlent 3. apríl 2015 08:50

Verið að veita Matorku verulegt forskot

Bandalag sveitarfélaga á Vestfjörðum gagnrýnir samning stjórnvalda við Matorku harðlega í bréfi til atvinnuveganefndar Alþingis.

Innlent 28. mars 2015 09:46

Verður rammalögum um ívilnanir breytt?

Atvinnuveganefnd er með til skoðunar að breyta frumvarpi um ívilnanir en ráðherra segir slíkar breytingar geta haft mjög víðtæk áhrif.

Innlent 20. mars 2015 07:32

Segir rök ráðherra ekki halda vatni

„Viljum við ívilna til fyrirtækja sem skekkja markaðinn sem fyrir er mjög viðkvæmur,“ spyr stjórnarandstöðuþingmaður.

Innlent 19. mars 2015 07:35

Ráðherra mætir á fund vegna Matorku

Ragnheiður Elín Árnadóttir svarar spurningum atvinnuveganefndar Alþingis um fjárfestingasamninginn við Matorku.

Innlent 16. mars 2015 11:25

Allir jafnir fyrir lögum um ívilnanir

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um fjárfestingarsamning við Matorku.

Innlent 13. mars 2015 18:12

Mótmæla harðlega sértækjum styrkjum

Landssamband fiskeldisstöðvar hefur sent stjórnvöldum greinargerð vegna fjárfestingarsamnings ríkisstjórnarinnar við Matorku.

Innlent 27. febrúar 2015 17:21

Matorka semur við Ríkisstjórnina

Matorka hefur gert 10 ára ívilnunarsamning við Ríkisstjórnina upp á 425 milljónir króna fyrir uppbyggingu nýrrar landeldisstöðvar.

Innlent 28. maí 2011 12:02

Sitjum á gullkistu fyrir matvælaframleiðslu

Stefanía K. Karlsdóttir segir matvælaframleiðslu til útflutnings geta komið Íslandi úr kreppu.

Innlent 2. júní 2018 16:01

Matorka færir út kvíarnar

Hafa fengið um 800 milljónir króna í nýtt hlutafé sem nýtist til stækkunar á landeldisstöð fyrirtækisins í Grindavík.

Innlent 21. maí 2015 10:55

Áhrif samninga á markað og fyrirtæki verði metin

Atvinnuveganefnd vill að fleiri komi að því að meta ívilnanasamninga en þriggja manna nefnd ráðherra. Byggðastofnun fær hlutverk í ferlinu.

Innlent 1. apríl 2015 13:55

Ekki búið að klára fjármögnun Matorku

Íslandsbanki sér um hlutafjáraukningu í Matorku en þessa dagana er verið að leita að nýjum fjárfestum.

Innlent 26. mars 2015 08:13

Aðstoðin við Matorku hlutfallslega mest

Matorka fær um 30% af fjárfestingarskostnaði í ríkisaðstoð, en hlutfallið er á bilinu 3%-10% hjá öðrum fyrirtækjum.

Innlent 19. mars 2015 09:40

Samningurinn vekur upp siðferðisspurningar

Formaður atvinnuveganefndar segir að skoða þurfi hvort gera þurfi breytingar á frumvarpi um ívilnanir vegna nýfjárfestinga.

Innlent 18. mars 2015 13:54

Matorka vill 50 milljóna þjálfunaraðstoð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar um ívilnunarsamninga.

Innlent 14. mars 2015 13:10

Gerum ekki upp á milli atvinnugreina

Matorka fær hundruð milljóna ríkisstyrk. Ráðherra segir ekki útilokað að önnur fiskeldisfyrirtæki geti gert fjárfestingarsamning við ríkið.

Innlent 12. mars 2015 13:25

Ríkisstyrkt fiskeldi

Fjárfestingakostnaður Matorku vegna fiskeldis við Grindavík nemur 1.200 milljónum en fyrirtækið gæti fengið ríkisstyrk upp á ríflega 700.

Innlent 29. maí 2011 11:59

50% fisks á mörkuðum kemur úr fiskeldi

Stefanía Karlsdóttir segir Ísland langt að baki nágrannalandanna varðandi framleiðslu á matvælum til útflutnings.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.