*

fimmtudagur, 28. október 2021
Matur og vín 12. október 2021 18:15

BBC fjallar um veitingastað í Eyjum

Ferðavefur BBC er með ítarlega umfjöllun um Slippinn, veitingastað sem staðsettur er í Vestmannaeyjum.

Innlent 6. ágúst 2021 19:02

Meira fótapláss og betri matur hjá Play

Í samanburði á Icelandair og Play kom í ljós að fótaplássið var meira hjá því síðarnefnda.

Innlent 18. júlí 2021 20:05

Krónan krefur ríkið um milljarð

Krónan vill bætur vegna ólöglegra innflutningshamla á kjöti, eggjum og mjólkurvörum. Milljarðar til viðbótar gætu fallið á ríkið tapi það málinu.

Matur og vín 25. mars 2021 11:03

Ísey opnar níunda staðinn

Ísey opnar níunda skyrbarinn á höfuðborgarsvæðinu og ætlar að opna fleiri á landsbyggðinni í sumar.

Matur og vín 12. febrúar 2021 08:31

Brautryðjandi í kampavínshéraðinu

Marie-Ines Romelle er eini hörundsdökki einstaklingurinn sem framleiðir kampavín í Champagne-héraðinu í Frakklandi.

Matur og vín 18. desember 2020 15:51

Hönnun íslenskrar ginflösku verðlaunuð

Hönnun Ólafsson flöskunnar fær alþjóðleg gullverðlaun fagmiðils um spírageirann. Áður fengið tvenn verðlaun í bragðprófunum.

Matur og vín 6. ágúst 2020 17:30

Íslenskt viskí vinnur til gullverðlauna

Flóki Single Malt Whisky frá Eimverk Distillery vann gullverðlaun í London Spirits Competition 2020, mánudaginn síðastliðinn.

Matur og vín 10. júní 2020 17:00

Ólafsson valið í hóp 34 gina

Íslenska ginið, Ólafsson, er meðal 34 eðalgina í myndbandi fyrir alþjóðlega gindaginn sem haldinn verður á laugardag.

Matur og vín 13. apríl 2020 18:02

50 milljón pintur í súginn?

Rúmlega 25 milljónir lítra af bjór, sem breskir barir eiga í geymslu, gæti farið til spillis ef samkomutakmarkanir vara inn í sumarið.

Matur og vín 11. mars 2020 11:22

Ólafsson mættur í Vínbúðirnar

Nýtt íslenskt gin með íslenskum jurtum heitir eftir skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni.

Matur og vín 11. október 2021 11:29

Jólabjórinn fyrr í sölu

Sala á jólabjór hefst viku fyrr en venja hefur verið hingað til.

Matur og vín 19. júlí 2021 17:25

Barist um besta götubitann

Silli Kokkur var valinn besti götubitinn af dómnefnd og Just Wingin it var kosinn götubiti fólksins.

Matur og vín 11. maí 2021 12:01

Lækka verð og gefa kranabjór

Carlsberg vill sýna veitingamönnum samstöðu í verki þar sem veitingageirinn hefur gengið í gegnum krefjandi tíma.

Innlent 17. febrúar 2021 19:35

Breyti matarmenningu til frambúðar

Fjöldatakmarkanir vegna faraldursins hefur aukið eftirspurn eftir gæðamat sem fljótlegt er að matreiða, að sögn annars eigenda Sælkerabúðarinnar.

Matur og vín 19. janúar 2021 10:15

Bjór til styrktar heimilislausum

Nýr bjór Ægis Brugghús og Móa ölgerðarfélags gerður í samstarfi við minningarsjóð sem gefið hefur 20 milljónir frá stofnun.

Matur og vín 9. október 2020 14:56

KFC á Íslandi er 40 ára í dag

Níundi hver bíll fær afmælisfötu með 9 leggjum gefins í tilefni afmælisins. KFC í Bandaríkjunum 90 ára um þessar mundir.

Matur og vín 9. júlí 2020 14:40

Gefa út nýtt íslenskt brennivín

Brunnur Distillery hefur gefið út nýtt „mjúkt og ljúft“ íslenskt brennivín sem ber heitið Þúfa.

Matur og vín 21. maí 2020 18:29

15 staðir tilnefndir til lambaverðlauna

Markaðsstofa íslenska lambsins tilnefnir 5 veitingastaði í þremur mismunandi flokkum til verðlauna í fjórða sinn.

Matur og vín 19. mars 2020 16:48

Oumph borgarar ekki vegan

Veganmatur ehf hefur innkallað vinsæla veganhamborgara eftir að snefilefni af mjólk fannst í þeim.

Matur og vín 12. febrúar 2020 10:22

Fylltu námskeið í ítalskri matargerð

Það seldist upp á tveimur tímum í námskeið í ítalskri matargerð hjá kokkinum Michele Manchini á vegum Kjötkompaníisins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.