Stöð 2 Sport og Viaplay munu deila sýningarréttinum á Meistaradeild Evrópu frá og með næsta tímabili.
Gengi hlutabréfa Juventus féll um 22% í fyrstu viðskiptum dagsins í kjölfar þess að félagið féll úr leik í Meistaradeildinni.
Sigur í Evrópudeildinni er eina leið Manchester United í Meistaradeild Evrópu.
Tekjusamdrátturinn er aðallega rakinn til brotthvarfs félagsins úr Meistaradeild Evrópu.
Að minnsta kosti 5,6 milljónir evra verða undir þegar FH mætir Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.
365 miðlar hafa tryggt sér sýningarréttinn á Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í knattspyrnu.