*

þriðjudagur, 21. september 2021
Bílar 14. september 2021 17:37

Askja hefur sölu á smart rafbílum

Smart borgarjepplingarnir, sem hannaðir eru af Mercedes-Benz og framleiddir af Geely, koma á markað árið 2023.

Bílar 26. ágúst 2021 12:25

Ný vél í Sprinter

Ný OM654 4 sílindra vél Marcedes-Benz mun bæta afkastagetu Sprinter enn frekar sem og auka akstursþægindi.

Bílar 2. júlí 2021 11:31

Rafmagnaður flutningabíll frá Mercedes

Drægni eActros, nýs rafflutningabíls frá Mercedes-Benz, er allt að 400 km. en rafhlöðupakkar skila honum 420 kW að afli.

Bílar 12. maí 2021 09:03

Lúxusrafbíll á götunum

Mercedes lúxusrafbíl var flogið til Íslands í tengslum við tölvuleikjakeppnina í Laugardalshöllinni en bíllinn er hvergi kominn í sölu.

Bílar 10. apríl 2021 18:03

Nýir rafbílar frumsýndir

Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.

Bílar 20. janúar 2021 17:40

Nýr EQA rafbíll frumsýndur

Heimsfrumsýning nýs rafbíls Mecedes-Benz fór fram í gegnum stafræna miðla í dag.

Bílar 23. desember 2020 11:01

Sannkallaður Lúxussendibíll

Mercedes-Benz Sprinter er afar góður í akstri og ökumanni líður frekar eins og hann sé að keyra lúxusjeppa en sendibíl.

Bílar 14. nóvember 2020 13:09

Daimler fjárfestir í framleiðslu rafbíla

Framleiðandi Mercedes-Benz hefur fjárfest í rafbílaverksmiðju fyrir 730 milljónir evra.

Bílar 9. október 2020 16:44

Lúxusrafbíll á markað á næsta ári

Mercedes-Benz setur nýjan lúxusrafbíl á markað, en þar sem hann verður með flötum grunni verður meira innanrými mögulegt.

Bílar 7. september 2020 12:40

Einn tæknivæddasti bíll heims

Nýr Mercedes-Benz S-Class lúxusbíll getur ekið á sjálfstýringu að miklu leiti. Er með 250 km hámarkshraða á klukkustund.

Bílar 9. september 2021 12:36

Lúxusrafbíllinn EQE frumsýndur í München

Nýr Mercedes-Benz EQE er útbúinn 90 kWst rafhlöðu og drægni bílsins er allt að 660 km. samkvæmt WLTP staðal.

Bílar 29. júlí 2021 15:05

Nýr S-Class ten­gilt­vinn­bíll dregur 113 km

Nýja tengiltvinnútfærsla S-Class bílana frá Mercedes-Benz er samtals með 510 hestafla drifrás.

Innlent 3. júní 2021 13:24

Askja innkallar Benz vegna galla

Bílaumboðið Askja hefur þurft að innkalla 137 Mercedes Benz bifreiðar vegna galla í stýrisöxli og bremsupedala.

Bílar 21. apríl 2021 08:15

Sjö manna rafknúinn Mercedes jepplingur

Nýi Mercedes-Benz EQB rafbíllinn er með allt að 478 km drægni og er væntanlegur á markað í Evrópu í árslok.

Erlent 15. febrúar 2021 14:51

Mercedes-Benz innkallar yfir milljón bíla

Bílaframleiðandinn hefur neyðst til að innkalla ríflega eina milljón bíla í Bandaríkjunum vegna galla í neyðarbúnaði.

Bílar 4. janúar 2021 18:00

Mercedes-Benz hraðar rafbílavæðingu

Þýski bílaframleiðandinn stefnir að því að annar hver seldur bíll 2030 verði rafbíll, og þeir allir kolefnislausir 2039.

Bílar 15. desember 2020 13:02

Lúxus skilgreindur upp á nýtt

Nýr Mercedes-Benz Maybach S-Class er líklega mesta lúxuskerra sem fyrirfinnst í heiminum í dag.

Bílar 26. október 2020 17:25

Metið verðmætasta lúxusbílamerkið

Mercedes-Benz er á toppi árlegs lista yfir verðmætasta vörumerki fyrir lúxusbifreiðar. Jafnframt 8. verðmætasta vörumerki heims.

Bílar 23. september 2020 18:22

Amazon kaupir 1.800 rafbíla

Rafknúnir atvinnubílar frá Mercedes-Benz urðu fyrir valinu hjá Amazon. Bezos vill fá umhverfisvænasta bílaflota í heimi.

Bílar 2. september 2020 18:16

Lexus, Kia, Toyota og Honda bila minnst

Vélarbilanir voru algengasta ástæða, eða orsök 27% bilana í bílum, en bilanir í gíra- og drifbúnaði var næstalgengasta ástæðan.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.