*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 8. janúar 2020 11:38

Boðar enn flugtak Wow á næstu vikum

Eigandi og titlaður stjórnarformaður Wow vörumerkisins boðar að flugfélagið fari í loftið innan nokkurra vikna.

Innlent 8. október 2019 15:55

Engar flugferðir Wow á áætlunum Dulles

Fullyrðingar Ballerin um flug í þessum mánuði ekki staðfestar af flugmálayfirvöldum Dulles flugvallar.

Innlent 18. september 2019 17:15

Greiddi WOW 50 milljónir

Michele Ballarin hefur greitt 50 milljónir króna fyrir eignir úr þrotabúi WOW. Stefna enn á flug í næsta mánuði.

Innlent 13. september 2019 14:10

Lúxus hjá Wow

„Markmiðið er gera flug skemmtilegt á ný,“ segir Michele Ballarin, stjórnarformaður og eigandi Wow Air LLC.

Innlent 6. september 2019 14:27

Bréf Icelandair falla

Bréf Icelandair hafa lækkað um 5,71% í dag.

Innlent 12. ágúst 2019 17:45

Ballarin ekki gefist upp

Michele Ballarin fundar nú með stjórnendum í íslenskri ferðaþjónustu og viðskiptalífi.

Innlent 27. júlí 2019 11:15

Kaupum Ballarin á eignum Wow rift

Ástæðan er sú að fyrsta greiðsla af fjórum, fyrir eignirnar, hefur ekki borist.

Innlent 12. júlí 2019 10:28

Hergagnasali kaupir eignir Wow air

Heimildir Viðskiptablaðsins herma að nýr eigandi eigna Wow sé Michele „Amira“ Ballarin og Oasis Aviation Group.

Innlent 21. desember 2019 15:09

Ævintýri Edwards í gegnum tíðina

Michele Roosevelt Edwards hugðist breyta gamalli kirkju í veitingastað, hótel og heilsulind en verkefnið komst aldrei af teikniborðinu.

Innlent 26. september 2019 07:11

Lénið wow.is til W Holding ehf.

Lén hins fallna flugfélags Wow air hefur skipt um eigendur. Stefnt er að fyrsta flugi í október.

Innlent 13. september 2019 19:04

Segir áform Wow á áætlun

Talsmaður Michele Ballarin blæs á efasemdir um áform Wow og segir undirbúning vera á áætlun.

Innlent 6. september 2019 15:45

Wow þarf leyfi fyrir íslenskar áhafnir

Wow air mun ekki geta notað íslenskar áhafnir á bandarísku flugrekstrarleyfi nema þær hafi atvinnuleyfi í Bandaríkjunum.

Innlent 6. september 2019 11:28

Ballarin kaupir eigur Wow

Michele Ballarin hyggst ræða kaup USAerospace á eignum þrotabús Wow á blaðamannafundi síðdegis í dag.

Innlent 31. júlí 2019 08:32

Atlanta og Bluebird sýna búi Wow áhuga

Air Atlanta og Bluebird ræða nú kaup á flugrekstrareignum Wow air eftir að ekkert varð úr kaupum Michele Ballarin.

Innlent 15. júlí 2019 15:49

„Við ætlum að vera flugfélag fólksins“

Wab air hefur þegar sótt um flugrekstrarleyfi en forsvarsmenn þess segjast ekki hafa áhyggjur af félagi Ballarin.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.