Microsoft á í viðræðum um kaup á gervigreindar- og máltæknifyrirtækinu Nuance Communications fyrir 2.049 milljarða króna.
Nýr ráðgjafi Þekkingar, Árný Björg Ísberg, er með áherslu á Microsoft lausnir, en hún kemur frá Advania.
Móðurfélag TikTok hefur náð samkomulagi við Oracle til að tryggja rekstur þess í Bandaríkjunum, tilboði Microsoft var hafnað.
SoftBank veðjaði á hækkanir bandarískra tæknifyrirtækja eftir heimsfaraldurinn. Stofnandinn hafði veðsett hluti í félaginu.
Apple hefur hækkað um 20% frá birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs og markaðsvirði þess er nú um 1.965 milljarðar dollara.
Viðræður Microsoft um kaup á TikTok eru í biðstöðu eftir að Donald Trump sagðist vilja banna smáforritið.
Berenice Barrios hefur verið ráðin til Advania til að stýra nýju sviði sem annast sölu og ráðgjöf á Microsoft-lausnum.
Microsoft og Apple eru ein í billjón dollara klúbbnum en það síðara féll úr honum um tíma á mánudag. Hækkun í vikunni þar til nú.
Google hefur ákveðið að loka tímabundið öllum skrifstofum sínum í Kína, Hong Kong og Taiwan.
Upplýsingatæknifyrirtæki með 120 starfsmenn sameinast fyrirtæki með reynslu af Microsoft skjalastjórnun og þjónustu.
Árásin snertir tugþúsundir bandarískra fyrirtækja og stofnanna. Fréttaritari Hvíta hússins lýsir þungum áhyggjum af stöðunni.
Microsoft hyggst auka umsvif sín í tölvuleikjabransanum með yfirtöku á ZeniMax fyrir um 7,5 milljarða dollara.
Gengi tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum hefur lækkað í dag samhliða styrkingu dalsins. Þrjú félög komust inn í S&P 500, ekki Tesla.
Oracle er komið í hóp með Microsoft, Twitter og Redmond yfir fyrirtæki sem hafa áhuga á að kaupa samfélagsmiðilinn TikTok.
Microsoft vill eignast starfsemi TikTok í heild sinni, en ekki bara í Bandaríkjunum líkt og fyrstu fregnir gáfu til kynna.
Atmos Cloud er nýstofnað íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í Microsoft skýjalausnum.
Útbreiðsla kórónuveirunnar hafði nær enginn áhrif á rekstur Microsoft á fyrsta ársfjórðungi.
Hægt að bóka Teams fundi til að eiga í fjarfundum við vinnufélaga eða fjölskylduvini í sóttkví vegna veirunnar.
Microsoft velur Origo sem samtarfsaðila ársins á Íslandi fyrir árið 2020.
Enn er óljóst hvernig fara á að því að gefa helming auðæfa Paul Allen, stofnanda Microsoft, sem lést á síðasta ári.