*

laugardagur, 27. nóvember 2021
Innlent 5. ágúst 2021 19:01

Innkalla bíla frá þremur umboðum

Innkalla þarf 137 Volvo bifreiðar vegna hættu á að öryggi fyrir eldsneytisdælur gæti sprungið. 2000 bílar til viðbótar innkallaðir.

Erlent 20. september 2019 15:16

Tapaði stórt án leyfis

Mitsubishi tapaði stórt á afleyðuviðskiptum miðlara í Singapúr sem þykja minna á stöðutökur Nick Leeson á tíunda áratugnum.

Innlent 19. nóvember 2018 13:42

Leyndi tekjum fyrir um 5 milljarða

Carlos Ghosn, sem leitt hefur bandalag Nissan, Mitsubishi og Renault, hefur verið handtekinn og sakaður um misferli.

Bílar 1. mars 2018 14:41

Mitsubishi Eclipse og erfðabreytt tryllitæki

Hekla sýnir fjórtán jeppa og jepplinga á stórsýningu og hefur aldrei boðið upp á jafn margar gerðir og nú.

Bílar 10. desember 2017 14:05

Þrautseigir vinnuþjarkar

Mitsubishi L200, Nissan Navara og Toyota Hilux voru teknir í reynsluakstur á Suðurlandi á fallegum haustdegi.

Bílar 13. maí 2017 15:09

Rafmögnuð hjón

Jóhann G. Ólafsson og Hulda Mjöll Þorleifsdóttir eru mikið áhugafólk um rafbíla. Jóhann ekur um á Teslu Model
S, Hulda Mjöll á Mitsubishi i-MiEV.

Bílar 11. janúar 2017 12:03

Frumsýningarveisla hjá Heklu

Ókrýnd frumsýningarstjarna dagsins er án efa nýjasti Q-meðlimur Audi, netti sportjeppinn Audi Q2.

Erlent 12. maí 2016 16:09

Nissan kaupir 34% hlut í Mitsubishi

Hluturinn sem Nissan kaupir er metinn á um 2,2 milljarða Bandaríkjadala eða 266 milljarða íslenskra króna.

Erlent 26. apríl 2016 12:25

Hafa svindlað síðan 1991

Mitsubishi hafa játað upp á sig að hafa svindlað á eldsneytisprófum í meira en 25 ár.

Bílar 27. nóvember 2015 16:00

Þrír nýir Mitsubishi bílar frumsýndir

Vinnuþjarkar og tvíorkubílar af gerðinni Outlander frá Mitsubishi verða frumsýndir á morgun.

Bílar 20. september 2019 17:00

Spennandi frumsýningar

Hekla frumsýnir alls fimm nýja bíla á sérstakri Hausthátíð og Brimborg kynnir glænýjan Ford Focus Active á morgun, laugardag.

Innlent 13. ágúst 2019 07:30

Vandi með hnoð í Mitsubishi L200

Hekla hf. hefur tilkynnt Neytendastofu að nauðsynlegt sé að innkalla 19 bifreiðar af tegundinni Mitshubishi L200.

Bílar 31. júlí 2018 18:02

Pallbíll ársins fjórða árið í röð

Nýverið var Mitsubishi L200 valinn pallbíll ársins af virta bílablaðinu Auto Express fjórða árið í röð.

Innlent 2. febrúar 2018 10:49

Bílasala eykst um 31% í janúar

Nýskráðir fólksbílar voru 1.622 í janúar en 1.233 í fyrra. Mest var skráð af Mitsubishi Outlander.

Bílar 25. október 2017 17:56

Mitsubishi fagnar aldarafmæli

Í tilefni 100 ára afmælis Mitsubishi býður Hekla til veislu á kjördag, en innflutningur frá fyrirtækinu hófst árið 1973.

Bílar 31. mars 2017 11:16

Metsala í byrjun ársins

Aldrei hafa fleiri bílar verið nýskráðir í janúar og febrúar en í ár, en alls voru þeir 3.031 en á sama tíma í fyrra voru þeir 2.340.

Erlent 18. maí 2016 11:01

Forstjóri Mitsubishi Motors hættir

Forstjóri Mitsubishi, Tetsuro Aikawa, hættir störfum eftir að upp komst að bílaframleiðandinn svindlaði á útblástursprófum.

Erlent 27. apríl 2016 15:55

Helmingi færri pantanir

Viðskiptapantanir japanska bifreiðaframleiðandans Mitsubishi Motors hafa lækkað um helming.

Erlent 20. apríl 2016 12:55

Mitsubishi falsaði eldsneytispróf

Bílaframleiðandinn japanski hefur játað að hafa svindlað á eldsneytisnýtingarprófum.

Erlent 22. maí 2015 08:46

Mazda og Mitsubishi innkalla 630.000 bifreiðar

Gallar í loftpúðum frá fyrirtækinu Takata hafa leitt til innköllunar á 34 milljónum bifreiða.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.