*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 24. nóvember 2021 19:05

Milljarður til viðbótar í íslenska skyrútrás

Yfir fimm milljarðar króna hafa verið lagðar í skyrframleiðandann Icelandic Provisions sem er m.a. í eigu MS og Fossa.

Innlent 3. júlí 2020 12:01

Mjólka stefnir MS

Mjólka hefur stefnt Mjólkursamsölunni, brotin ná til 15 ára tímabils.

Innlent 4. júlí 2019 15:15

MS ekki innflytjandi sykurs

Mjólkursamsalan vill árétta að fyrirtækið flytji ekki inn sykur. Fyrirtækið noti 1-2% af sykri sem notaður er hér á landi árlega.

Innlent 16. mars 2019 19:01

Uppsöfnuð afkoma MS frá 2007 neikvæð

EBITDA Mjólkursamsölunnar ehf. samanlögð 9,1 milljarður króna meðan félagið fjárfesti fyrir 14,2 milljarða.

Matur og vín 7. desember 2018 14:05

Klóa-bjór Borgar endurvakinn sem Kappi

Brugghúsið Borg hefur endurvakið umdeildan súkkulaðibjór sem Mjólkursamsalan gerði athugasemdir við í sumar.

Bílar 4. ágúst 2018 18:17

MS fékk tíu Renault og Dacia bíla

Mjólkursamsalan, MS, fékk nýverið afhenta tíu nýja bíla af tegundinni Renault og Dacia frá BL sem notaðir verða af sölufulltrúum MS.

Innlent 7. júní 2018 11:42

Elín nýr formaður stjórnar MS

Nýr stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar er Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit.

Innlent 29. maí 2018 14:52

MS þarf að greiða hálfan milljarð

Mjólkursamsalan dæmd í Héraðsdómi til að greiða 480.000.000 kr. í sekt vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum.

Fólk 1. apríl 2018 19:01

Stjarnan kom ein til greina

Einar Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Galup, hefur hafið störf sem rekstrarstjóri MS.

Innlent 21. janúar 2018 13:09

Rekstur MS nálægt núlli

„Okkur er þröngt sniðinn stakkurinn hvað varðar opinbera verðlagningu,“ segir stjórnarformaður MS.

Innlent 28. júlí 2020 09:04

Skyr MS fáanleg nær alls staðar í Japan

Skyr MS fæst nú í yfir 50 þúsund matvöruverslunum í Japan, félagið gerði samning á Ísey skyri árið 2018 við japanskt félag.

Fólk 16. október 2019 14:32

Frá Heimavöllum til Borgarplasts

Guðbrandur Sigurðsson fyrrum forstjóri Heimavalla hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Borgarplasts.

Innlent 17. mars 2019 18:33

Ketóæðið eykur smjör- og fituáhuga

„Því betur sem hefur gengið í sölu á smjöri því meiri peningum höfum við tapað,“ segir forstjóri MS.

Innlent 14. mars 2019 07:22

Leggja MS til milljarð eftir aukið tap

Eigendur MS hafa lagt félaginu til 3,3 milljarða króna á rúmu ári. Grunnreksturinn batnaði en afkoman versnaði eftir sekt.

Innlent 2. september 2018 11:01

Móðurfélag MS tapar 155 milljónum

Afkoma Auðhumlu versnaði um hálfan milljarð króna í fyrra.

Innlent 2. júlí 2018 17:02

MS stofnar útrásarfyrirtæki

Mjólkursamsalan hefur stofnað dótturfélagið Ísey útflutningur fyrir erlenda starfsemi sem Jón Axel Pétursson mun leiða.

Innlent 29. maí 2018 15:34

MS hyggst áfrýja dómnum

Eftir að hafa yfirfarið forsendur dómsins telur MS óhjákvæmilegt að áfrýja niðurstöðunni, kemur fram í yfirlýsingu.

Innlent 9. maí 2018 18:48

Segja gosskatt mismuna

Félag atvinnurekenda bendir á að meiri sykur er í dollu af Hrísmjólk frá MS en gosflösku. Stefnt að 20% verðhækkun gosdrykkja.

Innlent 24. janúar 2018 13:31

MS afhendir Landspítala Kusu

Landspítalinn fékk nýtt CUSA tæki til aðgerða á lifrum sem söfnuðust í átakinu Mjólkin sem Mjólkursamsalan stendur fyrir.

Innlent 20. janúar 2018 10:36

MS stefnir á skyrsölu í Japan

Gengissveiflur, sérstaklega gagnvart pundinu hafa gert MS erfitt fyrir hvað varðar útflutning á skyri.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.