*

miðvikudagur, 22. september 2021
Erlent 12. júní 2021 18:04

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.

Bílar 3. október 2020 18:02

1,9 sekúndur í hundraðið

Hámarkshraði nýrrar Teslu, Model S Plaid er 322 km á klukkustund. Bíllinn er verðlagður á tæpar 20 milljónir króna.

Erlent 3. júlí 2017 14:36

Nýr bíll Tesla á undan áætlun

Model 3 bíll Tesla fer í framleiðslu á föstudag sem er um tveim vikum á undan áætlun að því er Elon Musk fullyrðir.

Erlent 21. apríl 2017 12:25

Tesla innkallar 53 þúsund bíla

Tesla innkallar 53 þúsund eintök af Model S og Model X bílum vegna bilunar í handbremsukerfi bílanna.

Erlent 20. júní 2016 18:25

Hægt að nota Tesla Model S sem bát

Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, segir að mögulegt sé að breyta Tesla Model S rafbílnum í bát.

Bílar 16. febrúar 2016 18:13

Tesla fyrir 500 dali

65 þúsund króna Tesla Model S leikfangabíll er nú til sölu frá Radio Flyer.

Bílar 22. desember 2015 11:20

Frítt Spotify með Tesla-bílnum

Nú mun Tesla Motors bjóða upp á frían Spotify Premium aðgang í nýrri hugbúnaðaruppfærslu Model S og X bíla sinna.

Bílar 22. apríl 2015 14:02

Á aflmesta rafbíl á Íslandi

Magnús Garðarsson hefur keypt Tesla Model S P85D, aflmesta rafbíl sem keyrt hefur á götum Íslands.

Bílar 16. febrúar 2015 08:49

Nýr tvinnbíll á leiðinni frá BMW

BMW ætlar að setja á markað bíl sem á að keppa beint við Tesla Model S.

Erlent 11. febrúar 2014 14:19

Bréf Tesla keyra í hæstu hæðir

Stjórnvöld í Kína ætla að styðja fjárhagslega við þá sem kaupa sér nýja rafmagnsbíla.

Erlent 2. febrúar 2021 15:44

Tesla innkallar Model X og S

Bandaríska umferðaröryggisstofnunin hafði farið fram á innköllun á 158 þúsund bílum og mun Tesla innkalla hluta þeirra.

Erlent 31. mars 2018 17:04

Tesla innkallar 123.000 Model S

Bílaframleiðandinn Tesla hefur innkallað 123.000 Model S vegna viðhalds. Gallinn hefur ekki valdið neinum óhöppum að sögn fyrirtækisins.

Bílar 13. maí 2017 15:09

Rafmögnuð hjón

Jóhann G. Ólafsson og Hulda Mjöll Þorleifsdóttir eru mikið áhugafólk um rafbíla. Jóhann ekur um á Teslu Model
S, Hulda Mjöll á Mitsubishi i-MiEV.

Erlent 4. ágúst 2016 17:25

Tesla tapar 293 milljónum dala

Rafmagnsbílaframleiðandinn Tesla tapaði 293 milljónum Bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi ársins.

Erlent 31. mars 2016 16:50

Bíða í röðum eftir Tesla Model 3

Aðdáendur rafbílaframleiðandans eru gífurlega spenntir fyrir nýrri bifreið Elon Musk.

Bílar 12. janúar 2016 18:30

Bíllinn keyrir til þín frá New York til L.A.

Elon Musk kynnti tvöfalda breytingu á Tesla-hugbúnaðinum á bílasýningunni í Detroit á dögunum.

Erlent 20. október 2015 19:39

Hlutabréf Tesla lækka mikið í verði

Tímaritið Consumer Reports hefur tekið Model S af lista yfir bíla sem mælt er með. Hlutabréfin niður um 7%.

Bílar 31. mars 2015 14:53

690 hestafla Tesla komin á götuna

Magnús Garðarsson hefur keypt Tesla Model S P85D, en bifreiðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.

Bílar 21. september 2014 17:24

Magnús í hópi þeirra sem slógu heimsmet á rafbílum

Yfir 220 rafbílar óku yfir Eyrarsunds- brúnna í dag. Magnús Garðarsson ók á Teslu Model S.

Bílar 21. nóvember 2013 17:59

Tesla veltir Chevrolet Volt úr toppsætinu

Eigendur Tesla Model S eru hæstánægðir með bílana.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.