*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Innlent 19. janúar 2022 14:52

Íslenskir menntasprotar vekja athygli

Íslensku sprotafyrirtækin Atlas Primer, Mussila og Beedle munu keppast um 125 milljóna króna verðlaunafé í apríl á þessu ári.

Innlent 10. september 2021 12:51

Ný stjórn og 370% söluvöxtur

Sigurlína Ingvarsdóttir, Jóhann Þorvaldur Bergþórsson og Vala Halldórsdóttir koma inn í stjórn Mussila.

Innlent 18. mars 2021 13:25

Mussila stefnir á 150 milljóna fjármögnun

Fjöldi mánaðarlegra áskrifta í tónlistarforriti Mussila fjórfaldaðist árið 2020 og tekjurnar af sölu appsins sjöfölduðust.

Innlent 4. mars 2020 19:40

Samstarf í þágu barna

Samstarfssamningur Mussila og Buddyphones felur í sér dreifingu á tónlistarforritinu Mussila með heyrnartólum Buddyphones.

Innlent 16. ágúst 2019 16:04

Mussila verðlaunað í Bandaríkjunum

Stafræni tónlistarskólinn Mussila hlaut á dögunum Parents Choice Awards verðlaunin í Bandaríkjunum, sem besta appið.

Innlent 27. júní 2017 09:28

Íslenskur tölvuleikur lentur í App Store

Íslenski tölvuleikurinn Mussila Planets er lentur í App Store og á Google Play.

Innlent 27. október 2021 11:29

Ís­lenskir mennta­sprotar vekja at­hygli

Atlas Primer, Mussila og Kara Connect voru valin á lista yfir mest lofandi sprotafyrirtæki í menntatækni.

Fólk 28. apríl 2021 13:03

Mussila stækkar við sig

Menntatæknifyrirtækið mun gefa út karaoke-leik með lögum Daða og Gagnamagnsins í næstu viku.

Innlent 9. apríl 2020 14:52

Þrefaldað áskrifendafjöldann á veirutímum

Áskrifendum af tónlistarforriti Mussila hefur fjölgað verulega frá því í byrjun mars. Notkun aukist vegna samkomubanna.

Fólk 14. febrúar 2020 10:08

Jón Gunnar nýr framkvæmdastjóri Mussila

Jón Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila.

Innlent 30. október 2018 15:05

Íslenskt smáforrit hlýtur alþjóðleg verðlaun

Íslenska smáforritið Mussila Music School hlaut í dag þýsku námsgagnaverðlaunin Pedagogical Media Awards 2018 fyrir Besta starfræna efnið fyrir börn og unglinga.

Innlent 1. júní 2016 13:58

Íslenskur tónlistarleikur kominn út

Er þegar kominn á App Store fyrir viðskiptavini á Íslandi en kemur út þann 14. júní á heimsvísu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.