*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Erlent 13. janúar 2021 22:20

Rio Tinto lokar ekki á Nýja-Sjálandi í ár

Rio Tinto hefur gert nýjan raforkusamning á Nýja-Sjálandi til 2024. Félagið hafði hótað lokun álvers þar líkt og á Íslandi.

Erlent 23. febrúar 2020 20:28

Bálreiður Rio Tinto

Rio Tinto vill lækkun raforkuverðs til álvers á Nýja-Sjálandi. Umhverfisráðherrann er búinn að fá sig fullsaddan af félaginu.

Innlent 9. nóvember 2017 13:46

Icelandair vél flýgur fyrir Samóaeyjar

Flugfélag í eigu stjórnvalda á Samóaeyjum leigja flugvél frá Icelandair til að fljúga til Nýja Sjálands.

Erlent 6. febrúar 2017 14:54

Lengsta flug í heimi: 17 og hálfur tími

Qatar Airways flaug jómfrúarferðina á milli Doha í Katar og Auckland í Ástralíu. Flugferðin tók 17 klukkustundir og 30 mínútur.

Erlent 7. september 2016 10:47

Ísland í áttunda sæti

Ísland er í áttunda sæti yfir lönd þar sem húsnæðisverð hefur hækkað mest. Efsta sætið vermir Nýja-Sjáland.

Erlent 15. mars 2016 14:45

Nýja-Sjáland skoðar borgaralaun

Nú bætist Nýja-Sjáland í hóp þeirra þjóða sem ætla að skoða hvort borgaralaun séu góð hugmynd.

Erlent 23. desember 2015 10:44

Nýja Sjáland má framselja Kim Dotcom

Stofnandi Megaupload gæti átt von á því að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem margar ákærur bíða hans.

Erlent 26. júlí 2013 17:37

Skortur á þurrmjólk í heiminum

Kínverjar kaupa þurrmjólk utan Kína vegna þess að þeir treysta ekki innlendri framleiðslu. Skortur frá Hollandi og til Nýja-Sjálands vegna þessa.

Erlent 20. apríl 2012 10:58

16 bújarðir á Nýja Sjálandi seldar kínversku fyrirtæki

Kínverskt fjárfestingafélag fær leyfi til að kaupa jarðir á Nýja Sjálandi í gegnum nýsjálenskt dótturfélag.

Innlent 22. febrúar 2011 15:47

Mikið tjón af völdum jarðskjálftans

Kostnaður nýsjálenskra tryggingafélaga vegna mannskæðasta jarðskjálfta þar í landi í 80 ár gæti numið yfir 6 milljörðum dala.

Erlent 9. júlí 2020 11:25

Rio Tinto lokar í Nýja-Sjálandi

Álver Rio Tinto í Nýja-Sjálandi hefur verið lokað en ekki tókst að semja um lægra orkuverð fyrir álverið.

Innlent 6. júní 2018 14:35

Ísland með hæstu friðarvísitöluna

Ísland heldur efsta sætinu í alheimsvísitölu friðar sem hugveita um hagfræði og frið heldur úti.

Innlent 23. maí 2017 12:42

SagaPro selt til Nýja-Sjálands

SagaMedica skrifaði nýlega undir samninga við stærsta lyfjafyrirtæki Nýja-Sjálands um sölu á SagaPro lyfi sínu.

Innlent 8. desember 2016 10:20

English tekur við á Nýja Sjálandi

Bill English tekur við sem forsætisráðherra Nýja Sjálands eftir að John Key sem setið hefur í átta ár segir af sér.

Erlent 24. mars 2016 09:34

Nýja Sjáland heldur fánanum

Ákveðið var í þjóðaratkvæðagreiðslu í Nýja Sjálandi að halda núverandi fána.

Erlent 28. desember 2015 16:31

Best að stunda viðskipti í Danmörku

Skandinavíulöndin eru áberandi í efstu sætum lista Forbes yfir bestu löndin til að stunda viðskipti.

Innlent 7. apríl 2014 08:03

Hertogahjónin komin til Nýja Sjálands

Vilhjálmur prins og Kate Middleton komu til Nýja Sjálands í morgun með son sinn, Georg. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn þess litla.

Tíska og hönnun 24. maí 2013 21:55

Höll í plantekrustíl á Nýja Sjálandi

Fyrir fólk sem vill búa á lítilli eyju með útsýni yfir hafið með vínekru á Nýja Sjálandi, þá gæti verið hugmynd að gera tilboð í þessa eign.

Erlent 6. mars 2011 10:51

Tjónið á Nýja Sjálandi talið nema 1.270 milljörðum

Nýsjálenska fjármálaráðuneytið telur að landsframleiðsla dragist saman um 1,5% í ár vegna jarðskjálftans 22. febrúar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.