Dómnefnd segir nýsköpun og þjónustuhefð einkenna íslenskan bankamarkað. Bankinn hafi staðið sig vel á báðum vígstöðvum.
Laki Power fær 335 milljóna króna styrk til nýsköpunar frá Evrópusambandinu. Einungis 1% umsækjenda fá styrk.
Framkvæmdastjóri Icelandic Startups segir hlutverk fyrirtækisins að aðstoða frumkvöðla við að láta drauma sína rætast.
Stórt fyrirtæki eins og Hagar á að vera óhrætt við að prófa sig áfram og rækta nýsköpun innan sinna raða, að mati forstjórans.
Nýtt samstarfsverkefni opinberra aðila og annarra um nýsköpun á Suðurlandi ráða Svein Aðalsteinsson og Helgu Gunnlaugsdóttur.
Á rafrænum viðburði Nýsköpunarnefndar FKA héldu konur í nýsköpunargeiranum ýmis erindi, m.a. um mistök sem eigi að forðast.
26 af 31 fyrirtæki í nýsköpun sem sóttu um fá sérstök mótframlagslán Stuðnings-Kríu. Koma á móti fjármögnun einkaaðila.
Mikilvægt er að hvatar séu til staðar sem efla nýsköpun og hugvitsdrifnar atvinnugreinar til að stuðla að samkeppnishæfni Íslands til framtíðar.
Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun.
Viðskiptahraðall Icelandic Startups og Nova ber heitið Startup Supernova og hófst 22. júní síðastliðinn.
Jón Daníelsson segir að gera þurfi bönkum kleift að styðja í meira mæli við nýsköpun. Aukið regluverk bitni á hagvexti framtíðar.
Eiður Eiðsson og Sesselía Birgisdóttir koma til liðs við Haga í stafræna þróun, nýsköpun og markaðsmál.
Meira hefur verið fjárfest í nýsköpun á Íslandi það sem af er ári en allt árið í fyrra. Þar af komu 12 milljarðar erlendis frá.
Nox Medical fjölgar starfsfólki um 15% vegna aukinna umsvifa. Segja breytt lög um stuðning við nýsköpun skipta sköpum.
Næstu helgi fer fram svokallað lausnarmót fyrir matartengda nýsköpun í gegnum samsköpunarlausn á netinu.
Yfirskrift þings Samtaka iðnaðarins í ár var: Nýsköpun er leiðin fram á við - en þingið fór fram í beinni útsendingu frá Hörpu.
Íslenskir vísisjóðir þurfa að vera stærri til að geta fylgt eftir sínum fjárfestingum segir sérfræðingur í nýsköpun.
Sesselja Ingibjörg Barðdal er nýr framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins. Ottó Elíasson ráðinn rannsókna- og þróunarstjóri.
Kolfinna Kristínardóttir hefur verið ráðin til SSNV sem atvinnuráðgjafi með áherslu á nýsköpun.
Zymetech er nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir ýmsar snyrtivörur og lækningartæki úr hluta úr þorski sem áður fyrr var hent.