Meðal fyrirtækja sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Curio, Kerecis, Skaginn, Meniga, Valka, Nox Medical, ORF líftækni og CCP.
Nýsköpunarsjóður fjárfestir í íþróttatæknifyrirtækinu Tyme Wear sem mælir þrekþröskulda íþróttafólks með snjallfatnaði.
Ráðgjafi hjá KPMG segir nýjan hvatasjóð fyrir nýsköpun vera skref í rétta átt þar sem hann útvisti styrktarákvörðunum.
Framtakssjóðurinn SÍA III hefur fest kaup á íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice.
Ingi Björn Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tók nýlega þátt í hlutafjáraukningu í Mentis Cura AS.
Eftir fjárfestinguna mun Nýsköpunarsjóður eiga um 12% hlut í félaginu.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Matís hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf á sviði nýsköpunartækifæra.
Lyfjafyrirtækið Florealis eykur hlutafé um tæpar 400 milljónir króna. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins leiðir fjárfestahópinn.
Helga Valfells stofnaði ásamt samstarfskonum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins fjárfestingarsjóðinn Crowberry Capital.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hagnaðist um 41 milljón króna árið 2019 og jókst hagnaðurinn lítillega frá fyrra ári.
Nýsköpunarsjóður hefur lagt hugbúnaðarfyrirtækinu – sem hannað hefur launagreiningarhugbúnað – til 65 milljónir.
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið fær viðbótarfjármögnun frá Nýsköpunarsjóði og tveimur sænskum einkafjárfestum.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins mun kaupa tæpan fjórðungshlut í nýsköpunarfyrirtækinu Hefring ehf.
Ársreikningur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins kynntur á ársfundi sjóðsins.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins leiðir 300 milljón króna hlutafjáraukningu í hjólaframleiðandanum Lauf Forks.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tekur yfir hluta af eignum Lindarhvols.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt samtals 37% hlut sinn í Völku.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins breytti láni til Dohop í hlutafé. Félagið vildi halda fundargerðum stjórnar leyndum.
Helga Valfells stofnaði ásamt samstarfskonum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins fjárfestingarsjóðinn Crowberry Capital.