*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Innlent 14. desember 2020 13:16

22% samdráttur í nýskráningum

Nýskráningar fólksbifreiða eru 8.879 talsins á árinu. 22,2% samdráttur miðað við sama tímabil í fyrra.

Innlent 11. febrúar 2020 10:28

Yfir helmingurinn nota ekki bara eldsneyti

Af nýskráðum bílum í janúar á þessu ári eru um 55% raf- eða tvinnbílar. Fór úr 5% árið 2014 samhliða tvöföldun nýskráðra bíla.

Innlent 18. desember 2019 11:28

Spá 10% aukningu í skráningu nýrra bíla

Bílgreinasambandið spáir því að um 12.750 nýir fólksbíla verði skráðir á árinu 2020, sem er 10% aukning frá árinu 2019.

Innlent 31. ágúst 2019 14:05

40% samdráttur á bílamarkaði

Nýskráningar fólksbíla og nýjar lánveitingar til íslenskra heimila vegna bílakaupa hafa dregist töluvert saman það sem af er ári.

Innlent 2. ágúst 2018 08:58

Helmingi færri rútur á göturnar

Nýskráningum hópferðabíla fækkaði um 50% á milli ára, og búast forsvarsmenn rútufyrirtækja við samdrætti eftir mettun.

Innlent 4. apríl 2018 15:35

Bílasala dróst saman um 12%

Á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa 4.615 nýir bílar verið skráðir hér á landi sem eru 42 færri en á sama tíma fyrir ári.

Erlent 29. desember 2017 12:01

Metár fyrir nýskráningar

Alls voru 115 fyrirtæki skráð á Norðurlandamarkaði Nasdaq árið 2017.

Innlent 17. nóvember 2017 10:49

Þriðjungur nýskráðra bíla óhefðbundnir

Hlutfall raf-, metan eða tengitvinnbíla nam 29,7% allra nýskráðra bíla síðustu þrjá mánuði sem er ríflega tvöföldun milli ára.

Innlent 25. október 2017 11:46

Flest gjaldþrot í verslunargeiranum

Á sama tíma og gjaldþrotum og nýskráningum fækkaði fjölgaði nýskráðum fyrirtækjum í byggingariðnaði.

Innlent 25. júlí 2017 10:37

Gjaldþrotum fækkaði um 55%

Gjaldþrotabeiðnum fyrirtækja á öðrum ársfjórðungi 2017 fækkaði um 55% frá öðrum ársfjórðungi 2016.

Innlent 25. nóvember 2020 10:01

Nýskráðum fyrirtækjum fjölgaði um 27%

Í október voru 237 nýskráningar einkahlutafélaga, en á sama tíma var 40% fækkun milli ára í gjaldþrotum virkra fyrirtækja.

Innlent 10. febrúar 2020 10:30

Bílaleigur skráðu mun færri bíla

Nýskráningum fækkaði milli ára í janúar um 14% í heild, en nærri þriðjungsfækkun hjá bílaleigum. BL með þriðjung markaðar.

Bílar 5. desember 2019 11:10

733 bílar nýskráðir í nóvember

Nýskráðir fólks- og sendibílar nálgast þrettán þúsund á árinu. Einstaklingar með 40%, bílaleigur 39% og önnur fyrirtæki 21%.

Innlent 23. mars 2019 10:02

Sala nýrra bíla fer hægt af stað

Fyrstu tvo mánuði tímabilsins 2016 til 2019 áttu fæstar nýskráningar fólksbifreiða sér stað fyrstu tvo mánuði núverandi árs.

Innlent 3. maí 2018 11:11

Samdráttur í bílasölu nam 11,5%

Í apríl í ár seldust 236 bílum færri en á sama tíma fyrir ári, en samdrátturinn fyrstu fjóra mánuði ársins nemur 4,1%.

Innlent 7. febrúar 2018 09:34

Gjaldþrotum fjölgar á landsbyggðinni

Á síðasta ári fækkaði nýskráningum fyrirtækja um 3% meðan gjaldþrotum fækkaði um 27% frá fyrra ári.

Bílar 8. desember 2017 11:33

Litlir sendibílar langvinsælastir

Talsverð fjölgun á nýskráðum atvinnubílum milli ára felst að langmestu leiti í litlum sendibílum undir fimm tonnum.

Innlent 2. nóvember 2017 11:46

Bílainnflutningur eykst um fimmtung

Það stefnir í að fjöldi nýskráðra bíla fari yfir 20 þúsund á árinu, en bílaleigubílar eru 40% þeirra sem af er ári.

Innlent 2. október 2017 12:05

Tæplega fimmtungsaukning í bílasölu

Á fyrstu níu mánuðum ársins jókst sala á nýjum bílum um tæp 15%, en um tveir þriðju allra nýskráðra bíla eru sjálfskiptir.

Innlent 25. apríl 2017 09:50

Gjaldþrotum fækkaði um 38%

Alls voru 197 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en gjaldþrotum fækkaði um 38% milli ára.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.