*

laugardagur, 16. október 2021
Innlent 12. október 2021 17:01

Leiddi hækkanir eftir uppfærða afkomuspá

Gengi hlutabréfa Íslandsbanka hækkaði um 3,34% eftir tilkynningu um betri afkomu en reiknað var með á þriðja ársfjórðungi.

Innlent 23. september 2021 17:20

Kauphöllin rauð á ný

Eftir grænan gærdag í Kauphöllinni urðu gengislækkanir fyrirferðamiklar á ný í viðskiptum dagsins.

Innlent 22. september 2021 17:02

Birti til í Höllinni

Eftir nokkra niðursveiflu undanfarna daga var grænt yfir að litast í viðskiptum dagsins á aðalmarkaði Kauphallarinnar.

Innlent 17. september 2021 17:02

Rauð vikulok í Höllinni

Eins og undanfarna daga var í dag mun meira um lækkanir en hækkanir á gengi skráðra félaga í Kauphöll Íslands.

Innlent 17. ágúst 2021 17:02

Smávægilegar gengishreyfingar í höllinni

Gengi félaga í kauphöllinni stóð í stað, hækkaði lítillega eða lækkaði smávægilega í viðskiptum dagsins.

Erlent 9. ágúst 2021 15:05

Skylt að vera með fjöl­breytni­full­trúa

Næst stærsta kauphöll Bandaríkjanna hyggst innleiða reglur um að skráð fyrirtæki þurfi að hafa tvo fjölbreytnifulltrúa.

Innlent 4. júní 2021 16:26

Hagar lækka mest og Marel hækkar mest

Gengi Haga lækkaði um tæplega 3% í viðskiptum dagsins og gengi Marels hækkaði um 1,3%.

Fólk 12. maí 2021 14:43

Adela ráðin til Nasdaq

Adela Lubina hefur verið ráðin á lögfræðisvið Nasdaq, hún starfaði áður sem lögfræðingur hjá Íslandbanka.

Innlent 14. apríl 2021 16:15

Fasteignafélög leiddu hækkanir

Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.

Innlent 6. apríl 2021 16:22

Grænn dagur í kauphöllinni

Gengi 16 félaga af 18 á aðalmarkaði hækkaði í viðskiptum dagsins. Kvika hækkaði um 1,2% á fyrsta viðskiptadegi eftir samruna.

Innlent 1. október 2021 16:36

Loðnuslagsíða í Höllinni

Stóraukinn loðnukvóti varð til þess að gengi sjávarútvegfélaganna í Kauphöllinni jókst um ríflega 9%.

Fólk 23. september 2021 15:41

Katrín Olga í stjórn Kauphallarinnar

Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur verið kjörin í stjórn Nasdaq Iceland. Hefur mikla reynslu af setu í stjórnum.

Innlent 21. september 2021 17:08

Græn opnun varð að lokum rauð

Í fyrstu viðskiptum fór gengi margra félaga í Kauphöllinni hækkandi en eftir sem leið á daginn fóru bréfin að lækka á ný.

Innlent 13. september 2021 16:33

Rautt í höllinni

Gengi fimmtán félaga af tuttugu lækkaði í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Kvika lækkaði um rúmlega 3%.

Innlent 11. ágúst 2021 16:38

Skeljungur leiðir hækkanir

Gengi hlutabréfa Skeljungs hækkaði mest í viðskiptum dagsins á Aðalmarkaði. Icelandair hækkaði um rúm 4%.

Innlent 22. júní 2021 09:55

Íslandsbanki 20% yfir útboðsgenginu

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskiptin með hlutabréf bankans í Kauphöllinni í morgun.

Innlent 27. maí 2021 11:40

SVN hringt inn í skipinu Berki

Viðskipti með hlutabréf Síldarvinnslunnar voru hringd inn í morgun um borð í skipinu Berki við höfn í Neskaupstað.

Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 13. apríl 2021 16:49

Vor í lofti í Kauphöllinni

Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.

Erlent 26. mars 2021 13:08

Spac æðið nær til Norðurlandanna

ACQ, fyrsta sérhæfða yfirtökufélag Norðurlandanna, safnaði 3,5 milljörðum sænskra króna í frumútboði í gær.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.