Áfrýjunarnefnd neytendamála felldi úr gildi hluta ákvörðunar í máli Cromwell Rugs og taldi einnar milljónar króna sekt hæfilega.
Áfrýjunarnefnd neytendamála er sammála Neytendastofu um að netafsláttur Skanva sé misvísandi og í trássi við lög.
Neytendastofa hefur bannað sölu og afhendingu á leikfangakolkrabba sem boðinn var til sölu á Hópkaup.
Neytendastofa hefur tilkynnt um innkallanir á 86 Subaru VX bifreiðum og 24 Tesla bílum af týpu Model 3.
Neytendastofa hefur metið það sem svo að áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir hafi gerst sek um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum.
BL innkallar 49 bifreiðar að gerðinni Kona EV vegna hugbúnaðarvillu sem veldur of því að bremsupetali verður of þungur.
Neytendastofa hefur bannað Dælunni að auglýsa lægsta meðalverðið og besta mögulega bensínverðið. Costco ekki með.
Geymslum ehf. gert að greiða dagsektir ef setja ekki verðskrá eða upplýsingar um rekstraraðila á geymslur.is og geymsla24.is.
Þrjár Tesla Model X bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna möguleika á að vökvastýri virki ekki sem skyldi.
Neytendastofa bannar áhrifavöldunum Sólrúnu Diego og Tinnu Alavisdóttur að stunda duldar auglýsingar og hótar sektum.
Teppasalinn Cromwell Rugs hefur verið sektaður í annað sinn af Neytendastofu vegna auglýsinga um stuttan sölutíma.
Ríkisstjórnin ætlar að kanna möguleikann á sameiningu við aðrar stofnanir eftir atvikum til að auka samlegðaráhrif og skilvirkni.
Neytendastofa hefur lagt bann á auglýsingar Heimkaups vegna skilaboða um fría heimsendingu.
Neytendastofa hefur sektað Apótekarann í Keflavík, Reykjanesapótek og Apótek Suðurnesja þar sem ástandi verðmerkinga var ábótavant.
Neytendastofa telur ekki tilefni til að aðhafast vegna líkinda Júmbó frá Sóma við vörmerki JÖMM frá Veganmat og Oatly.
Neytendastofa endurtekur ákvörðun um að vaxtahækkun frá 2019 á láni frá Frjálsa fjárfestingarbankanum hafi verið óheimil.
Íþróttavöruverslanirnar Fimleikar.is og Jói Útherji voru sektaðar um 50 þúsund hvor vegna óviðunandi verðmerkinga.
Tryggvi Axelsson hættir sem forstjóri Neytendastofu en hann hefur gegnt embættinu síðustu 15 árin.
Neytendastofa hefur bannað Sýn hf. að fullyrða í viðskiptaboðum sínum að Stöð 2 Maraþon sé „stærsta áskriftaveita landsins“.
Fjögur dekkjaverkstæði fóru ekki að ábendingum Neytendastofu um upplýsingagjöf.