Stjórnendur Nissan vilja fremur leggja áherslu á að bæta samstarf sitt við Renault heldur en að hefja viðræður við Honda.
Bílaframleiðandinn hefur ákveðið að loka verksmiðjum á Spáni og í Indónesíu eftir eitt versta ár í sögu fyrirtækisins.
Strokufanginn og fyrrum forstjórinn óttast framtíð Nissan vegna slæmrar rekstrarniðurstöðu og fallandi hlutabréfaverðs.
Nærri 700 skráðir í desember. BL með 61% rafbílamarkaðarins 2019, en Nissan Leaf er vinsælasti rafbílinn.
Flótti Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra Nissan, úr stofufangelsi í Japan er ævintýralegur og líkastur skáldskap.
Afkomuviðvörun japanska bílaframleiðandans kemur degi fyrir uppgjörsdag, þegar búist er við 10 þúsund manna uppsögnum.
Deilur harðna um hver eigi að leiða stjórn japanska bílaframleiðandans og engin lausn í sjónmáli.
Carlos Ghosn, sem leitt hefur bandalag Nissan, Mitsubishi og Renault, hefur verið handtekinn og sakaður um misferli.
Nýjasta kynslóð Nissan Leaf verður frumsýnd á morgun en hún hefur tekið verulegum breytingum að utan sem innan.
Mitsubishi L200, Nissan Navara og Toyota Hilux voru teknir í reynsluakstur á Suðurlandi á fallegum haustdegi.
Nissan hefur gefið frá sér afkomuviðvörun sökum samdráttar í sölu, rekstur Tesla er í miklum uppgangi.
Á laugardaginn frumsýnir BL sportjeppan Nissan Juke, sem er nú með fimmtungi meira farangursrými en áður.
Lögmenn Carlos Ghosn segja að rannsókn Nissan á stjórnunarháttum Ghosn hafi verið hlutdræg.
Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forstjóra Nissan sem flúði frá Japan til Líbanon með ævintýralegum hætti.
Hiroto Saikawa, forstjóri Nissan, stígur til hliðar vegna deilna um launagreiðslur og kaupréttarsamninga.
Nissan segir næstu kynslóð e-Power tvinntækninnar mun öflugri en þá sem nú er í notkun.
Carlos Ghosn, stjórnarformanni og forstjóra Nissan til 20 ára, hefur verið sagt upp stjórnarformennskunni.
Nissan hefur búið e-NV200, einn mest selda rafknúna sendibíl Evrópu, nýrri og öflugri 40kWh rafhlöðu sem hefur 60% meiri drægni en eldri rafhlaðan.
Bíllinn hefur fengið nafnbótin IMx og er hreinn rafbíll en um er að ræða sportjeppa með 600 km drægni.
Francisco Carranza Sierra, framkvæmdastjóri Nissan Energy, segir fyrirtækið ekki einungis hafa hagnað að leiðarljósi heldur einnig að breyta heiminum til hins betra.