*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 12. janúar 2022 19:12

Heild­sala Nocco hagnast um milljón á dag

Heildsalan Core ehf., sem flytur m.a. inn Nocco, hefur nær fimmfaldað veltuna á nokkrum árum og greiddi 300 milljónir í arð árið 2020.

Innlent 18. september 2019 19:01

Ævintýralegur vöxtur heildsölu Nocco

Hagnaður heildsölunnar Core hefur aukist um 740% á tveimur árum. Velta aukist um 310% á sama tímabili.

Innlent 11. október 2020 18:01

Heildsala Nocco velti 2 milljörðum

Heildsalan Core ehf. hagnaðist um ríflega 221 milljón króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 28 milljónir frá fyrra ári.

Innlent 19. september 2018 19:05

Á flugi með Nocco

Heildsalan Core ehf., sem flytur meðal annars inn drykkina Nocco og Froosh, sem og Barebells próteinstykkin, skilaði methagnaði í fyrra. Hagnaðurinn jókst um 548% á milli ára.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.