Móðurfélag Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel mun heita Travel Connect.
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel.
Heildarvirði Iceland Travel er metið á 1,4 milljarða króna í kaupsamningi Nordic Visitor og Icelandair.
Kristjana Milla Snorradóttir tekur við mannauðsstjórn Borgarleikhússins en hún kemur frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
Nordic Visitor hf. hefur keypt ferðaskrifstofuna Terra Nova Sól hf. af Arion banka.
Fjármálastjóri Nordic Visitor er nýr í stjórn Haga eftir aðalfund í dag, en félagið samþykkti að greiða ríflega 1,2 milljarða í arð.
Ferðamenn breyta ferðamynstri vegna of hás verðlags að mati Ásbergs Jónssonar, eiganda Nordic Visitor.
Ásberg Jónsson stofnaði ferðaþjónustufyrirtækið Nordic Visitor árið 2001 og hefur vöxtur þess verið gríðarlegur.
Framkvæmdastjóri Nordic Visitor segir uppbygging ferðaþjónustunnar þurfi að fara fram í sátt við umhverfið og Íslendinga sjálfa.
Icelandair hefur lokið sölu á 100% hlut í Iceland Travel til Nordic Visitor.
Framtakssjóðurinn Umbreyting mun kaupa 26% hlut í Nordic Visitor samhliða kaupum ferðaskrifstofunnar á Iceland Travel.
Nordic Visitor hefur undirritað samning um helstu forsendur og skilmála kaupsamnings um möguleg kaup á Iceland Travel.
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Nordic Visitor á ferðaskrifstofunni Terra Nova Sól.
Eignaumsjón hefur ráðið Ágústu Katrínu Auðunsdóttur sem forstöðumann fjármálasviðs fyrirtækisins.
Fimmtán fyrirtæki tilnefnd Fyrirtæki ársins 2017 af VR, þar á meðal CCP, Johan Rönning, Nordic Visitor Iceland, S4S og TM Software.
Stofnandi Nordic Visitor segir að ekki megi gleyma þeim mikla ábata sem fylgi fjölgun ferðamanna hér á landi.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Nordic Visitor af 12,7 milljóna kröfu Arion banka.
Ferðaskrifstofan Nordic Visitor segir að ferðamönnum utan háannatíma fari ört fjölgandi.