*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Erlent 31. desember 2020 17:50

Samkomulag Breta við ESB betra en EES

Norskir þingmenn vilja endurskoða EES samkomulagið og segja að með Brexit fáist betri aðgangur að innri markaði ESB.

Erlent 7. október 2020 16:35

90% seldra bíla verði rafbílar

Um 90% af seldum Volkswagen bílum í Noregi á næsta ári munu verða rafknúnir að sögn umboðsaðila þar í landi.

Innlent 14. júlí 2020 15:46

Farþegar frá sex löndum sleppa við skimun

Frá og með fimmtudeginum bætast Danmörk, Finnland, Noregur og Þýskaland á lista yfir lönd þar sem lítil hætta er á COVID smiti.

Erlent 12. maí 2020 14:10

Norðmenn sækja meira fé í olíusjóðinn

Stjórnvöld í Noregi auka úttektir úr olíusjóðsins fyrir 2020 um 72%. Stýrivextir voru óvænt lækkaðir í 0%.

Erlent 19. mars 2020 09:25

Norska krónan sekkur eins og steinn

Norska krónan féll um 14% síðastliðinn sólarhring gagnvart Bandaríkjadal og 30% á síðustu 11 dögum.

Innlent 28. janúar 2020 17:13

Ísland skrifar undir Brexit samning

Utanríkisráðherra hefur skrifað undir samning við Bretland vegna útgöngu landsins úr Evrópusambandinu á föstudag.

Erlent 12. janúar 2020 16:06

Þversagnir og olíuóvissa í Noregi

Greta Thurnberg hafnaði umhverfisverðlaunum Norðurlandaráðs, meðal annars vegna olíuvinnslu á Johan Sverdrup-svæðinu, sem hófst í vikunni.

Innlent 14. nóvember 2019 13:05

Samherjaskjölin valda titringi í Noregi

Langstærsta peningaþvættismál sem norskur banki er viðriðinn að mati lagaprófessors sem vill rannsókn.

Innlent 25. september 2019 09:54

Valka selur fyrir 550 milljónir

Norska sjávarútvegsfyrirtækið Båtsfjordbruket kaupir framleiðslubúnað af Völku fyrir fjórar milljónir evra.

Innlent 26. ágúst 2019 11:44

Geta lokað höfnum fyrir Íslendingum

ESB hótar viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar Íslands um að auka makrílveiðar eftir að veiðiráðgjöf var hækkuð.

Innlent 3. nóvember 2020 08:17

Arctic Fish stefnir á skráningu í Noregi

Laxeldisfyrirtækið stefnir á skráningu á Merkur markaðinn í Noregi á fyrsta ársfjórðungi næsta árs.

Erlent 6. október 2020 15:24

Wizz air undirbýr norskt innanlandsflug

Tvö ný félög gætu komið inn á norska flugmarkaðinn á næstunni. Norsk verkalýðsfélög segja Wizz air verða að semja við þau.

Erlent 30. júní 2020 14:02

Noregur verður ekki hluthafi í SAS

SAS tilkynnti í morgun að norska ríkið mun ekki eignast hlut í félaginu á ný, flugfélagið fær um 179 milljarða króna í lán.

Erlent 20. apríl 2020 13:11

Dótturfélög Norwegian í gjaldþrot

Fjögur dótturfélög sem halda utan um nærri 5 þúsund starfsemenn lággjaldaflugfélagsins á Norðurlöndum fara á hausinn.

Innlent 5. febrúar 2020 16:39

Samdráttur hjá Dominos á Ísland

Meðan breska Domino´s keðjan stefnir að sölu rekstrar síns á Norðurlöndum dregst salan þar saman.

Innlent 21. janúar 2020 13:28

Norskur laxframleiðandi kaupir af Völku

Hátæknibúnaður frá Völku ætlað að gera SalMar að skilvirkustu laxavinnslu heims með vinnslugetu upp á 200 fiska á mínútu.

Innlent 21. nóvember 2019 07:07

Samherji misnotaði mögulega DNB

Kjerstin Braathen, forstjóri norska bankans DNB, lítur Samherja-málið alvarlegum augum og útilokar ekki misnotkun.

Erlent 30. október 2019 13:00

Norskt Tesla-æði

Norðmenn er bestu viðskiptavinir Elon Musk en rúmlega helmingur allra seldra bíla í Noregi ganga fyrir rafmagni.

Fólk 28. ágúst 2019 09:33

Kim nýr sölustjóri Völku í Noregi

Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin.

Innlent 21. ágúst 2019 11:03

Advania eykur umsvif í Noregi

Advania hefur fest kaup á norska upplýsingatæknifyrirtækinu Itello. Önnur kaup fyrirtækisins í Noregi á innan við ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.